Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 47
hann fjölda fólks, sem hér hefur ver- 'S um að rœða. Hitt virðist mér aug- 'ióst, að þeir hafi flutt sig um set í 'andinu sjálfu og leitað á afskekktari staði, sem norrœnir menn seinast lagðu undir sig, ekki sízt til Vest- fjarða, enda benda mörg örnefni þar f'i kristins uppruna. Hins er einnig 9etiS, ag rnargir norrœnu víkinganna j^afi haft með sér til íslands írska Prœla, sem þeir hafi hertekið í írlandi, Qður en þeir héldu til íslands. Þess er iafnvel getið, að þeir hafi gjört f®r ferð til írlands til þess að taka Prœla, áður en þeir sigldu til íslands. i'kt virðist mér undarlegt, er við vit- ern/ að á sama tíma mátti á íslandi 'nna írska menn, sem hœgt var að ertaka og nota sem þrœla. Eða hvers Ve9na hefðu víkingarnir átt að fara ^'idari höndum um írska menn á ís- andi en á írlandi eða annars staðar? 9 tel því miklar líkur benda til ess, að norrœnir víkingar hafi kom- talsverðri írskri byggð á íslandi, þeir undirokuðu. Við getum því nokkrum rétti sagt, að á þessu a öldum við ekki hátíðlegt 11 00 ára mœli íslandsbyggðar, heldur nu munu ^ Vera um Það bil 1100 ár, síðan j ?' nir v'kingar frá Noregi komu til ands 0g brutu niður hið kristna menn sett n'ngarsamfélag, sem írar höfðu a stofn í landinu. II. kr°r,9t ,er enn á huldu um atburði Vi§ n,ltÖkunnar a íslandi árið 1000. estur heimilda vakna margar spurningar, sem erfitt er að svara út frá hinni hefðbundnu söguskoðun. Hvernig má það vera, að þrír víking- ar, sem að vísu tekið höfðu kristni, en voru samt um flest miklu líkari heiðnum víkingum en kristnum trú- boðum, hafi á fáum árum getað snú- ið svo mörgum íslendingum til kristni, að flokkur kristinna manna á alþingi hafi unnið sigur árið 1000 og fengið kristni lögtekna? Þar virðist skorta a11- ar skynsamlegar forsendur. Hér sýnast mér koma til hin duldu áhrif, sem hinir undirokuðu kristnu menn hafa haft í hinu íslenzka þjóð- félagi þá áratugi, sem það var heiðið. Hverjir önnuðust uppeldi uppvaxandi kynslóðar? Voru það ekki þrœlarnir, fóstrurnar, sem gengu börnunum í móður stað að miklu leyti? Mér sýnist óhœtt að gjöra ráð fyrir, að hin blendna trú margra íslendinga á ára- tugunum fyrir kristnitöku stafi ekki hvað sízt frá þessum leyndu kristnu áhrifum. Það leysir fjölmörg vanda- mál, sem hefðbundin sögutúlkun á engin viðhlýtandi svör við. Á alþingi árið 1000 var ákveðið, að allir íslendingar skyldu taka kristna trú og láta skirast. Og á nœstu áratugum sjáum við kristnina bera ýmsa fallega ávexti í lífi og starfi landsmanna, á sama tíma og heiðin áhrif eflast á ný í Noregi. Það vekur einnig furðu, ef hinni hefðbundnu söguskoðun er fylgt, þar sem kristni- takan er að verulegu leyti rakin til ytri þvingunar af hendi Noregskon- ungs, en verður auðskilið, ef gjört er ráð fyrir áhrifum hinna írsku kristnu manna, sem œtíð bjuggu í landinu, 237
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.