Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 50
til þess ráðs að skjóta deilumálum sínum undir dóm yfirmanns síns, erkibiskupsins I Niðarósi. Það var al- gjörlega eðlilegt fyrir rómverskan biskup, þótt margir hafi síðar talið það bera vott um óþjóðholla afstöðu hans. í þessum deilum kom í Ijós sá þverbrestur, sem var að finna í ís- lenzku þjóðlífi á þessum tímum. ís- land hafði engan konung og skorti algjörlega sterkt miðstjórnarvald. Valdið var annars vegar í höndum margra höfðingja, sem áttu í deilum sín í milli, og hins vegar kirkjunnar. Þetta var annar háttur en viðgekkst í Evrópu á þeim öldum, þar sem kirkja og konungsvald sameinuðust um að tryggja frið og framfarir. Þegar kard- ináli páfa kom til Noregs um miðja 13. öld til þess að krýna Hákon kon- ung Hákonarson, lýsti hann furðu sinni á því, að á íslandi skyldi vera til þjóð, sem lyti engum konungi. Taldi hann það fáheyrt og tíma kom- inn til þess, að á því yrði breyting hið allra fyrsta. Þannig féllu skoðanir kirkjunnar saman við áhuga Hákonar konungs á íslandi. Það kom í Ijós, að kirkjan varð öflugasti bandamaður konungs, er hann var að ná undir sig völdum á íslandi. Erkibiskup hafnaði íslenzkum biskupsefnum og setti er- lenda menn á báða íslenzku biskups- stólana um miðja 13. öld, þar til markinu var náð og ísland hafði gengið Noregskonungi á hönd. Þannig átti kirkjan mikinn þátt í atburðum þeim, sem leiddu til þess, að ísland glataði sjálfstœði sínu, þótt innra sundurlyndi og deilur höfðingja œttu þar einnig hlut að máli. Frá sjónarhóli kirkjunnar var þetta hag- stœð þróun, þótt við íslendingar sjálf- ir teljum, að glötun sjálfstœðisins se einn af myrkustu köflum íslenzkrar þjóðarsögu. Algjör sigur kirkjuvalds- stefnunnar sigldi sfðan í kjölfarið, °9 kirkjan kom öllum sínum kröfum frarn. Þar með var saga íslenzku kirkjunn- ar orðin spegilmynd af sögu hinnar alþjóðlegu kirkju, þar sem vald páf' ans fór sífellt vaxandi. Og þetta vald íslenzku kirkjunnar óx stöðugt fram að siðbót. Algengt varð, að erlendit menn sœtu á íslenzku biskupsstólun- um, sem lítinn áhuga og skilning höfðu á íslenzkum málefnum, endö komu sumir þeirra aldrei hingað ut til íslands. Gegndi þar sama máli °9 víðs vegar í Evrópu á þessum tímum/ þegar margir kirkjunnar menn hug5' uðu meira um sjálfa sig og eigin hag5 muni en heill og hag kirkjunnar. V. í Evrópu urðu miklar umbyltingar ö 15. og 16. öld. Endurreisnarstefnan vakti aukna gagnrýni á yfirstjórn °9 kenningum kirkjunnar. Upp úr þel gagnrýni kom fram siðbótin í Þýz , landi og Sviss, svo að nokkuð nefnt. Þar fóru í fararbroddi kris trúmenn, sem blöskraði fráhvarf pa kirkjunnar frá hinum upprunale9 boðskap Biblíunnar. Fremstur í f^° fór þýzkur munkur, dr. Marteinn _ a að nafni. Hér er ekki cetlunin að 01 ^ sögu hans nein skil. Aðeins er nC,u^ synlegt að minna á, að kenning^ hans leystu úr lœðingi margs ka 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.