Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 55

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 55
Sc,rnféiag, þar sem nýjar kröfur rísa. ^ið þurfum að vera á verði gagnvart ^reyttum kröfum. Kirkjan verður að SVQra kalli breyttra tíma með því að 'a9a starf sitt að þörf núlifandi kyn- slóðar, þótt boðskapur hennar hljóti ®tíð að vera hinn sami, hinn gamli, en þó slungi fagnaðarboðskapur, sem -lesús Kristur opinberaði okkur og Seymdur er I Biblíunni. Að ýmsu leyti v,rðist mér staða Islenzku kirkjunnar sterk I nútímanum. Þjóðinni er Ijós sá sess- sem hún skipar I sögunni, og ^estum sýnist Ijóst, að hún á enn ó- ^etanlegu hlutverki að gegna I þjóð- lifinu. En hún mœtir einnig andstöðu frá þeim, sem telja, að hún hafi lifað sjálfa sig. Það verður að játa, að kirkj- unni hefur ekki alltaf reynzt auðvelt að fylgjast með I hinum hröðu breyt- ingum. Breytingarnar I starfi kirkjunn- ar koma oft hœgt, ekki sizt þegar rik- isvaldið á hlut að máli. En við biðj- um Guð um náð og styrk til þess að geta svarað kröfum nýrra tima með auknu starfi og nýjum starfsaðferð- um, sem mœta kröfum tímans. Guð blessi íslenzku kirkjuna í nútið og framtíð. Leiðrétting í síðasfa hefti Kirkjuritsins, 2. hefti 1974, birtist ritgerð í guðfrœðiþœttmum eftir sr. Arngrím Jónsson, sem nefnist Epiklesis. Þessa ritgerð hefir prentvillupúkmn leik.ð grátt, einkum í þeim orðum, sem hann skildi ekki sjálfur. Somuleiðis hefir vangœz u- Púki átt hlut að máli, sem ekki hefir aðsetur i prentvélum. Helztu villurnar eru þessar: 175, undirfyrirsögn: evkanstíunni, les: evkaristíunni. Vinstri dálkur, 8. I. a. o.: innsetningar, les: innsetningarorðin. Vinstri dálkur, 10. I. a. n.: Innseningarorðin, les: innsetningarorSm. Bls- 177, vinstri dálkur, 9. I. a. n.: oblationen, les: oblationem. Bls. 178, millifyrirsögn: Tradito, les: Traditio. Hœgri dálkur: 4. I. a. o.: „klassiksu", les: „klassisku". Hœgri dálkur: 18. I. a. o.: sanquinis, les: sanguims. Hœgri dálkur: 20. I. a. o.: dilictissimi, les: dilectissimi. Hœgri dálkur: 21. I. a. o.: Tradito, les: Traditio. Hœgri dálkur: 18. I. a. n.: ritað, les: ritiS. Hcegri dálkur: 9. I. a. n.: posullegri, les-. postullegri. Bls. 179, millifyrirsögn: Gnostiskar, les: Gnostikar. Bis- 180, vinstri dálkur: evkarisiunni, les: evkaristíunni. Bls- 183, hœgri dálkur, á. I. a. n.: Basiligúrgíu, les: Basilslítúrgíu. Bls- 184, hœgri dálkur, ó. I. a. o.: Servicees, les: Services. Bls- 185, vinstri dálkur, 9. I. a. o.: áherslu, les: áherzlu. Vinstri dálkur, athugagrein 1; Irenus, les: Ireneus. Lesendur eru beðnir afsökunar á mistökum þessum og þeir, sem tok hafa a og te ja dtgerðina leiðréttingar virði, eru beðnir að leiðrétta í sínu eintaki af Kirkjuritinu. 245

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.