Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 55
Sc,rnféiag, þar sem nýjar kröfur rísa. ^ið þurfum að vera á verði gagnvart ^reyttum kröfum. Kirkjan verður að SVQra kalli breyttra tíma með því að 'a9a starf sitt að þörf núlifandi kyn- slóðar, þótt boðskapur hennar hljóti ®tíð að vera hinn sami, hinn gamli, en þó slungi fagnaðarboðskapur, sem -lesús Kristur opinberaði okkur og Seymdur er I Biblíunni. Að ýmsu leyti v,rðist mér staða Islenzku kirkjunnar sterk I nútímanum. Þjóðinni er Ijós sá sess- sem hún skipar I sögunni, og ^estum sýnist Ijóst, að hún á enn ó- ^etanlegu hlutverki að gegna I þjóð- lifinu. En hún mœtir einnig andstöðu frá þeim, sem telja, að hún hafi lifað sjálfa sig. Það verður að játa, að kirkj- unni hefur ekki alltaf reynzt auðvelt að fylgjast með I hinum hröðu breyt- ingum. Breytingarnar I starfi kirkjunn- ar koma oft hœgt, ekki sizt þegar rik- isvaldið á hlut að máli. En við biðj- um Guð um náð og styrk til þess að geta svarað kröfum nýrra tima með auknu starfi og nýjum starfsaðferð- um, sem mœta kröfum tímans. Guð blessi íslenzku kirkjuna í nútið og framtíð. Leiðrétting í síðasfa hefti Kirkjuritsins, 2. hefti 1974, birtist ritgerð í guðfrœðiþœttmum eftir sr. Arngrím Jónsson, sem nefnist Epiklesis. Þessa ritgerð hefir prentvillupúkmn leik.ð grátt, einkum í þeim orðum, sem hann skildi ekki sjálfur. Somuleiðis hefir vangœz u- Púki átt hlut að máli, sem ekki hefir aðsetur i prentvélum. Helztu villurnar eru þessar: 175, undirfyrirsögn: evkanstíunni, les: evkaristíunni. Vinstri dálkur, 8. I. a. o.: innsetningar, les: innsetningarorðin. Vinstri dálkur, 10. I. a. n.: Innseningarorðin, les: innsetningarorSm. Bls- 177, vinstri dálkur, 9. I. a. n.: oblationen, les: oblationem. Bls. 178, millifyrirsögn: Tradito, les: Traditio. Hœgri dálkur: 4. I. a. o.: „klassiksu", les: „klassisku". Hœgri dálkur: 18. I. a. o.: sanquinis, les: sanguims. Hœgri dálkur: 20. I. a. o.: dilictissimi, les: dilectissimi. Hœgri dálkur: 21. I. a. o.: Tradito, les: Traditio. Hœgri dálkur: 18. I. a. n.: ritað, les: ritiS. Hcegri dálkur: 9. I. a. n.: posullegri, les-. postullegri. Bls. 179, millifyrirsögn: Gnostiskar, les: Gnostikar. Bis- 180, vinstri dálkur: evkarisiunni, les: evkaristíunni. Bls- 183, hœgri dálkur, á. I. a. n.: Basiligúrgíu, les: Basilslítúrgíu. Bls- 184, hœgri dálkur, ó. I. a. o.: Servicees, les: Services. Bls- 185, vinstri dálkur, 9. I. a. o.: áherslu, les: áherzlu. Vinstri dálkur, athugagrein 1; Irenus, les: Ireneus. Lesendur eru beðnir afsökunar á mistökum þessum og þeir, sem tok hafa a og te ja dtgerðina leiðréttingar virði, eru beðnir að leiðrétta í sínu eintaki af Kirkjuritinu. 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.