Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 56

Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 56
Utanstefnusaga IV. Nokkur blöð um frændur vora austan hafs Úr œttartölu biskups Það er frá œttum Hamarsbiskups að segja, að forfaðir hans einn á íslandi hét Jakob Eiríksson, „merkisbóndi við Búðir i Snœfellsnessýslu", að sögn Boga Benediktssonar í Sýslumanna- œvum. Var hann og lögréttumaður og talinn góður lœknir, „vel að sér í flestu af bœndum að vera, auðugur, framkvœmdasamur og fyrirsjónar- maður mikill." Son átti hann, er Jón hét, og var sá fœddur 1738. Var hann settur til mennta og nam fyrst hjá síra Gísla Magnússyni á Staðarstað, er síðar varð Hólabiskup, — fór því nœst í Skálholtsskóla og lauk þaðan námi 1758. Eftir það var hann um skeið í föðurhúsum. Hann felldi um þœr mundir hug til prestsdóttur á Staðar- hrauni, er Rósa hét Halldórsdóttir. Var hún „fríð sýnum og tilhaldsstúlka mik- il." Fór þá hvorki betur né verr en svo, að hún ól Jóni son, að líkindum 6. janúar 1758, fremur en 1759. Var sá nefndur Gísli. Af þeim Rósu og Jóni er það enn- fremur að segja, að honum var þá um sinn lokuð leið til prestskapar, og hélt hann þá utan til náms í Höfn- Skyldi Rósa bíða hans, segir Bog' Benediktsson, en hún rataði þá í Þa^ ólán að ala öðrum manni barn, HaM' dóri Eiríkssyni, föðurbróður Jóns. F°r hún þá í eins konar stofufangelsi a^ Ingjaldshóli, en fékk þó uppgjöf sakö og giftist þá manni, sem lengi v°r verzlunarmaður í Grundarfirði °9 Stykkishólmi. Jón framaðist hins vegar í hlöfn um allmörg ár, og kom loks heim a kominn, lœrður maður í bezta l^ð1' árið 1768. Hafði konungur þá veit, honum Vaðlasýslu. Settist hann oð a Espihóli í Eyjafirði. „Tók hann þar v' örbœli," segir Bogi Benediktsson, //en keypti jörðina síðan af þeim, er attl' hýsti þar svo sterklega og prýðile9e' að enginn slíkur bœr var þá í ^°r.g urlandi, fyrir utan Hólastól." Er d°rl, á hann hið mesta lof sem yfirvald, höld og mannkostamann í hvívetn<t. Sagður er hann mikill maður veX. og höfðinglegur, gildur maður að a en giktsjúkur í mjöðmum og axiur^’ lœrdómsmaður og ritfœr vel, en elP 246
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.