Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 7
Dr. Páll Isólfsson F. 12. október 1893 - D. 23. nóvember 1974 Nú er lokið langri œvi. viðburðarríkri °9 litskrúðugri. Einnig mörgum órum, er líkaminn hrörnaði hœgt og hœgt, en samt var andinn síungur og lif- andi, þrótt fyrir sjúkdómsstríð. Nótttina óður en Póll ísólfsson kvaddi þetta lif, þó fannst mér við vera staddir ó óþekktum stað, úti fyrir dyr- Urn ó ókunnu húsi. Póll var þó orðinn Qllur annar, hann hreyfði sig ekki ^engur með erfiðismunum eins og hin síðustu ór, heldur var hann léttur og kvikur, og fasið minnti ó hinn síunga ^uga hans. Er inn í húsið var komið ðlasti við fegurð og birta í stórum ðlómprýddum sal. Ég hef hugsað um þessa mynd og Se fyrir mér Ijósgrœna litinn, sem þar VQr, en hver var þessi mynd og hvað an kom hún svo skýr og björt? Var ^ún ekki sem tókn um alla þó blessun, er streymt hafði í gegnum og fró vini °kkar? Kyrrðin og friðurinn minntu ó 0rninn af œskudögum hans — grœn- sumrum og heiðríkju, er hann sem 'hll drengur horfði út ó lygnt hafið og ,et sig dreyma um stóra heiminn, Leið- lá líka þangað og þá var veröldin andan hafs ins meira œvintýri en nú í dag og munurinn á litlu þorpi með grasi grónum klettum í fjörunni og sjálfri Leipzig nánast yfirgengilegur. En þrátt fyrir þennan mikla mun dvaldi hugur Páls löngum heima í fjörunni og þar, sem döggin glitrar á bláliljuna, hlóð hann sig orku og trú, sem fleytti honum yfir erfiðleika og vonbrigði, sem œtíð eru í för með þeim, sem eiga nœmi og viðkvœmni. Með fögrum orgelleik létti hann mörgum þunga og trega af þeim, er stóðu í erfiðum sporum, Bach hafði numið land hjá okkur og lífið hér heima tók stökkbreytingu. Hann vissi ekki sjálfur hvað hann gaf, en þakk- lœtið býr í hljóðum hugum þeirra, er hann veitti styrk og þrek til að halda förinni áfram eftir margvísleg skip- brot. Við geymum í minningu okkar, er hinn tígulegi maður settist við hljóð- fœri sitt og hóf að leika, allt ytra fas var lagt til hliðar — hann laut aðeins list sinni. Þá opinberaði hann okkur viðkvœmt hjarta sitt og trúði okkur fyrir því, sem orð ná ekki til og lagði að fótum okkar vöggugjöfina, sem hann hafði ávaxtað svo ríkulega. Fyrir hugskotssjónum þeirra, er minnast Páls 293
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.