Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 13
aldrei orðið verulegur prestaskóli, heldur fyrst og fremst deild innan Hó- skólans. Tveir presfar fyrir norðan -— Hafðir þú nokkurn annan reynslu- grundvöll sem prestur? Hafðir þú eitt- hvað kynnzt þjónandi prestum þann- ig, að þér yrði styrkur að því? — Það er skrósetjarinn, sem spyr. — Nei, ég get ekki sagt það. Ég kynntist tveim prestum sem barn, sem nnér þótti afskaplega vœnt um og ég virti. Annar var síra Friðrik Rafnar, sem er fyrsii prestur, sem ég man eft- ir. Hann var mér afar góður, og ég á honum mikið að þakka. Ég býst við því, að hans virðulega og Ijúfmann- lcga persóna hafi laðað mig svona ósjálfrátt að starfinu. Síra Arngrímur segist alveg geta tekið undir þetta. — Ég er barn, líklega fjögurra fimm ára, þegar hann kemur til Akur- eyrar eftir síra Geir, segir hann. Það var töluvert gert að því á mínu heim- 'li að fara til kirkju, og ég fór það oft með ömmu minni og var ákaflega f>nfinn af síra Friðrik. Þá heimtaði ég, að mér yrði greitf eins og presti, en sira Friðrik var með skalla, og það var það, sem ég vildi fá. Ég vildi vera eins °9 hann. Og ég tek alveg undir með þér. Ég bar mikla virðing fyrir síra friðrik sem presti. Eftir að ég kynntist fionum sem fullorðinn maður, þá þótti ^er hann frábœrlega skemmtilegur maður. '— Ég kynntist honum fyrst sem ðarn, segir síra Kristján. Þá áttum við heima í Lögmannshlíð og Glerárhverfi. Svo kynntist ég honum síðar, eftir að ég var kominn í guðfrœðideildina og seinna orðinn prestur. Þá reyndist hann mér eins og bezti faðir. En hinn presturinn, sem hafði mikil áhrif á mig og átti nú reyndar stcsrst- an þáttinn I því, að ég fór í framhalds- skóla, var síra Helgi Sveinsson. Og hann fermdi mig. — Þá var hann á Hálsi? — Já, og hann var að minni hyggju mikill uppfrœðari á þeim ár- um. Hann hafði mjög sferk áhrif á mig. — Nú, ég geri ráð fyrir, að ým- islegt hafi breytzt í lífi síra Flelga oftir það. Hins vegar vorum við alltaf mikl- ir vinir. Hann sýndi mér það mjög oft, að honum þótti ákaflega vœnf um það, að ég haföi farið úf í prestskap. Við héldum alltaf sambandi, meðan hann lifði. — Já, segir síra Arngrímur, — ég minnist þess nú líka frá þeim árum, sem ég þekkti síra Helga, — og þá í Hveragerði, að það var gott að vera nálœgt honum. — Það var mjög gott að vera ná- lœgt honum. Mér leið alltaf ákaflega vel hjá honum, þegar hann var að búa okkur undir fermingu. Hann gekk nokkuð ríkt eftir að við kynnum og gat verið þó nokkuð strangur, en ég laðaðist mjög að honum. Hann talaði við mína foreldra, án þess að ég vissi fyrr en seinna, og hvatti þau ákaflega mikið til þess að leyfa mér að ganga skólaveginn. Hann vissi, að mig langaði til þess. Hins vegar vissi hann einnig vel, að efnin voru nú ekki fyrir hendi, til þess að láta slíkt verða. Samt falaði hann 299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.