Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 85
Frd tíðindum beima
Norræna prestkvennamótið 1974
Eins og mörgum mun þegar kunnugt
vdr norrœnt prestkvennamót haldið
i Reykjavík síðastliðið sumar( eða
nónar tiltekið dagana 29. júlí til 1.
ágúst.
Mót nœrrœnna prestkvenna eru
haldin 3. hvert ór og var þetta í fyrsta
skipti, sem slíkt mót er haldið hér ó
iQndi, en það mun vera 12. mótið frá
uPphafi.
Sérstök nefnd var kosin til að undir-
óúa og sjá um mótið að öllu leyti,
ásamt stjórn Prestkvennafélags ís-
'ands. í nefndinni voru Anna Sigur-
karlsdóttir, lngibjörg Þórðardóttir og
Guðrún S. Jónsdóttir, sem var formað-
Ur nefndarinnar og sá um ritara og
Qialdkerastörfin. Auk þess störfuðu
með nefndinni Rósa Björk Þorbjarnar-
dóttir, formaður prestkvennafélagsins,
°9 aðrar stjórnarkonur eftir því, sem
tök voru á.
Undirbúningsvinna var mikil og má
Se9ja, að hún hafi staðið á annað ár.
^orrœna húsið og forstjóri þess, Maj-
^ntt Imnlander, sýndi sérstakan vel-
v'Ma og hjálpsemi, bœði við undirbún-
'n9 og mótshald. í Norrœna húsinu
VQr veitt öll aðstaða, sem þar er hœgt
veita: Gestir bjuggu í tveim glœsi-
'e9um gestaherbergjum hússins og
fundarsalur, kaffistofa, bókasafn og
^undarherbergi var allt lánað endur-
gjaldslaust, á meðan á mótinu stóð,
og gestir nutu gestrisni forstjórans.
Vegna fjölda mótsgesta, sem voru um
200 manns, var leitað eftir fundar-
stað 1 hátíðasal Háskólans, og veitti
rektor þar aðstöðu fyrir alla fyrirlestr-
ana.
Rósa Björk Þorbjarnardóttir, formaður
Prestkvennafélags islands.
371