Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 42
Minn friS gef ég yður, minn frið lœt ég hjó yður, ekki svo sem heimur- inn gefur, þó gef ég yður, segir Jesús við lœrisveinana (Jóh. 14). Það er svoddan friSur, sem gjörir oss ríka í fátœktinni, frjálsa í þrœldóminum, glaSa í sorginni, metta i hungrinu, innlenda í útlegSinni og um alla hluti oss sjálfum fullnóga, þá vér ekkert höfum. Þessi friður gjörSi Job heil- brigSan í kröminni, Davíð réttlátan mitt í syndinni, hann diktaSi lofsöng- inn fyrir Pál og Sílas í myrkvastofunni (Post. 16), hann gladdi Kristí postula, þá er þeir gengu fagnandi og þó húSstrýktir út frá ráSinu (Post. 5), hann huggaSi Maríu undir sins sonar krossi og enn nú í dag alla þá, er hann bera meS henni. Og fyrir því( brœður mínir, aS þessi friSur er svo mikill og svo dýr, aS án hans er enginn friSur, og þeir, eS þenkja á himneska hluti, kunna engan friS aS hafa, þegar þeir hans sakna, þótt öll veröldin hlœi á móti þeim, þá grátbœni ég ySur fyrir ySar velferSar sakir að endingu meS orSum Páls, þar hann segir: Vér erum sendiboSar vegna Krists (II. Kor. 5), og svo sem GuS beiddi fyrir oss, þá biSjum vér í Kristí nafni: Sœttizt viS GuS. En þú, náSarfulli himneski faSir, sem meS dýrmœtu blóSi þíns eingetins sonar hefur endurkeypt velferð sálna vorra, gef þú þínum börnum að elska þig, elskast inn- byrSis og halda eindrœgni í andanum, svo allir þekkja megi, aS þeir séu þíns sonar lœrisveinar (Jóh. 13), gef þeim aS hlaupa svo skeiS lífdaga þessara, aS þeir fái yfirunnið fyrir hann, sem heiminn hefur sigrað, svo aS þínir þjónar mœttu meS Símeoni í friSi fara eftir orSi þínu (Lúk. 2), nœr þér þóknast, aS þeir ganga skuli veg allrar veraldar, bœnheyr þaS, herra, himneski faSir, fyrir Jesúm Kristum. Amen. Ur predikun meistara Jóns Vídalíns á jólanóttina. 328
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.