Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 30
A tröppum Frelsis kirkju að Grund, Argyle, Manitoba. Frelsis kirkja er nú elzt íslenzkra kirkna í Manitoba og varðveitt sem sögulegt minnismerki. Með sr. Kristjáni eru hjónin Þór- hildur og Björn Johnson, en Björn var um langt skeið forseti Argyleprestakalls. áhugamál sitt sé að reyna að taka saman nokkuð heillega kirkjusögu Vestur-íslendinga. Aðspurður segir hann, að einna erf- iðast á þessum ferli hafi verið að koma heim að nýju. Honum þótti grund'völlurinn svo ólíkur. Að vísu kveðst hann hafa séð marga ókosti á fríkirkjum, en honum er orðin su meginregla, að kirkjan sé frjáls, ákaf- lega stórt atriði. Honum finnst sá fjár- hagslegi bakhjarl, sem íslenzkir söfn- uðir hafa í ríkisvaldinu, lama frum- kvœði þeirra. Síra Arngrímur hallast að nokkru á sömu sveif. Hann segir, að ríkis- valdið hafi ekki einungis verið fjár- hagsbakhjarl kirkjunnar, heldur hafi það haldið henni niðri. Hún geti ekki þróazt í svo miklum böndum, sem a hana séu lögð hérlendis, En hann tel- ur, að svo þurfi ekki endilega að vera þar, sem þjóðkirkja er. Og því játar síra Kristján. Síðan bœtir hann því við, að hann sakni mjög náttúrunnar þar vestra, — umhverfisins og veðrátf- unnar, sem hann segir, að hafi hent- að sér afar vel. — Það var a11s ekki átakalaust að taka ákvörðun um að fara heim, °g kannski hefur það háð mér í starfi að ýmsu leyti, að ég hef aldrei flutt heim, segir hann. — Mér finnst gott að starfa hér, og ég hef ekki verið annars staðar á íslandi, þar sem mer hafi fundizt betra að starfa. Hér er mikil tryggð við kirkjuna, og fó1 k her hefur sýnt fram úr skarandi fórnar- lund við uppbyggingu kirkjunnar. ' En í þessa sögu blandast svo sitthvað sem ekki verður sett á blað. 316
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.