Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 38
ÞORSTEINN SIGURÐSSON, Vafnsleysu: R/EÐn flutt á Skálholtshátíð 26. júlí 1970 Háttvirtu hátíðargestir. Við undirbúning þessarar samkomu var til þess mœlzt, að ég segði hér nokkur orð á þessum hátíðisdegi Skál- holtsstaðar. Er mér það bœði Ijúft og skylt, og segja má, að ekki sé óeðli- legt, að rödd úr þessari sveit, sveit Skálholtsstaðar, heyrist hér á hátíð- arstundu. Stór atburður var það, og örlaga- ríkur til góðra heilla, er biskupsem- bœtti var stofnað, og því fenginn staður á þessu höfuðbóli. — Að sjálf- sögðu var það œðsta embœtti lands- ins þá og hefur svo verið um allar aldir, og er enn í efstu röðum, þrátt fyrir mikinn fjölda hárra embœtta, sem stofnað hefur verið til hér á landi á þessari öld. Snemma á öldum fór svo, að hið stóra biskupsnafn festist í munm fólksins framan við hið upprunaleg0 nafn sveitarinnar: Tungur. Það nafn var réttnefni, þar sem sveitin Wg9u[ 1 köldum faðmi tveggja stórfljóta, Hvit- ár, að austan og sunnan, sem er ein stœrsta jökulá landsins, og Bruar' ár, að vestan, en hún er ein stcersta lindará hér á landi. Og þriðja áin, Tungufljót, klýfur svo sveitina að endi löngu i Eystri- og Ytritungur. Seinna á öldum skipaðist svo rna um hér í sveit, að hún bar biskups nafnið, framan við sitt forna na n, með réttu á veraldlega vísu, þe9a[ svo var komið, að biskupsstóllinn Skálholti átti allar jarðir sveitarinnan að fjórum undanskildum. 324
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.