Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 14
við þau og bað þau að reyna að finna einhver ráð. Svo að ég á honum mik- ið að þakka. í loftherbergi í HraungerSi Öðrum prestum kynntist ég nú ekki á þeim árum. En fyrsti starfandi prest- ur, sem ég kynnist, eftir að ég er farinn að lœra til prests, er síra Sig- urður Pálsson í Hraungerði. Á þeim árum var hann vanur að bjóða heim guðfrœðinemum, og það atvikaðist þannig fyrsta veturinn minn í deild- inni, að ég hitti síra Stefán Eggertsson, þegar hann er að koma með áœtlun- arbíl úr heimsókn frá Hraungerði. Við þekktumst náttúrlega frá Akureyri, og hann segir mér, að hann líti hreint og beint á þetta sem bendingu. Síra Sigurður hafi beðið sig að útvega ein- hvern guðfrœðistúdent og senda aust- ur, og nú hitti hann mig þarna fyrstan manna í Reykjavík. Hann ber upp er- indið strax og spyr mig, hvort ég vilji ekki fara austur og vera þar í nokkra daga. Ég mátti taka hvern þann með mér, sem ég vildi. Ég hafði orð á þessu við Gísla Kol- beins. Við vorum samstúdentar að norðan. Og við fórum svo austur í Hraungerði og vorum þar í nokkra daga í afar góðu yfirlœti. — Já, segir sira Arngrímur. Það var mikil gestrisni þar og ágœtt að tala við síra Sigurð. Hann var sem eldri prestur, að mér fannst, mér til mikils styrks. Það var gott að geta leitað til hans og spurt hann ráða. Hann var bœði uppbyggilegur og ráðagóður. — Hins vegar verð ég að segja það, að þessi heimsókn í Hraungerði, sem skyldi eftir góðar minningar, svo að mér er heimilið alltaf kcert síðan, hún kom mér í talsverða sálarkreppu. Þá var ég meira að ^egja að hugsa um að hœtta alveg. Oþj það var vegna þess, að ég hafði aldrei skynjað stœrð þess og mikilleik, sem kallað er kirkja, — fyrr en þarna í þessum viðtölum við síra Sigurð. Það var uppi í loft- herbergi, þar sem hann talaði yfir okkur í myrkri. Þá sá ég allt í einu kirkjuna rísa í allri sinni stœrð. Og ég var nú ekki meiri kjarkmaður á þeim árum heldur en það, að mér féll allur ketill í eld. Mér fannst ég vera of lítill karl í þetta og var mjög að hugsa um að hœtta, þó að það yrði nú ekki. Á Raufarhöfn og Siglufirði — Þú byrjar svo prestsstarfið á Rauf- arhöfn? Var fyrsta reynslan mjög ólík því, sem þú hafðir gert þér í hugar- lund? — Ég tel mig alltaf sœlan að hafa byrjað á Raufarhöfn. Á Raufarhöfn er mjög sérstœtt samfélag. í þá daga var þar mikil einangrun á vetrum, en hun batt fólkið saman. Mín reynsla Raufarhafnarbúum var, að þeir vœru alveg einstaklega velviljað fólk. Kirkjusókn á Raufarhöfn var frábcer- lega góð, ef miðað er við það, sem annars staðar gerist. Oftast nœr var full kirkja, og til þess þurfti um þriðj- ung safnaðarins. — Þar hefur þá ekki svifið y^'r vötnunum sá þingeyski efasemda- andi? 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.