Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 64
og finna hana léttvœga. Hann hlýtur að „selja allt, sem hann ó", í þessu efni, enda þiggur hann að launum þá perlu, sem dýrari er hverri annarri. Hver er hún þá, sú óskiljanlega von, sem kristnir menn bera í brjósti og upplifuð verður í einni saman hreinni trú? Hún snýst öll um einn mann, einn persónuleika, sem er óskiljanlegastur alls í óskiljanlegum heimi. Jesús heit- ir hann, og Krisfur er hann nefndur. Hann lifði sem maður á jörðu fyrir hartnœr tveimur árþúsundum, og meðan hann lifði, bar hann óbœrilega kvöl tilgangslausrar og vit-lausrar til- veru. Að lyktum bar hann kvöl hins harða dauða. Ævinlega síðan finna kristnir menn í honum fulltrúa og samnefnara allra þeirra, sem kvöl þessa þekkja. Jesús Kristur reis upp frá dauðum. Upprisa hans er óskiljanlegust alls: Ef við reynum að „skýra" hana með „raunvísindalegum" hœtti að sið „sálarrannsóknamanna", verður hún að ámóta skoplegri þvœlu og „sálar- rannsóknir" yfirleitt. Sé reynt að skil- greina upprisuna með heimspekilegt eilífðarhugtak að vopni, verður hún dauð, köld og óviðkomandi, eins og hver önnur rökfrœðileg abstraktion. Þess vegna reynum við kristnir menn hvorki að skýra upprisuna né skilgreina hana. Við tökum við henni í hreinni trú, án þess að hafa hug- mynd um, hvað hún er. Við skynjum það eitt, að Kristur lifir, hann, sem dó á krossi fyrir nœr tveimur tugum alda. Við skynjum það, af því að við trú- um því. Kannski mœtti segja, að í ó- skiljanlegum heimi sé það óskiljan- legasta trúlegast. Og þó, — slík orð eru eins og hver önnur heimspekileg hártogun og merkilegheit. Eigi að síð- ur eru þau sönn. En þau skýra hvergi nœrri til fulls, hvers vegna við trúum. Við trúum af því að Kristur hefur haft hendur í hári okkar, höndlað okk- ur, slegið á okkur eign sinni. Það verður heldur ekki skýrt né skilið. En í hreinni trú er okkur það Ijóst, að við erum Krists um allan aldur, og að hann mun aldrei sleppa af okkur hendi sinni, hvorki í lífi né dauða. Eftir sem áður lifum við í óskiljan- legum og illum heimi, þar sem til- gangsleysi, tóm og dauðabeygur vega að okkur í sífellu. Við horfumst í auga við þetta allt, — með örvœntingu jarðneskrar veru í brjósti. En jafnframt lifir í okkur annar maður, — Jesús, sem Kristur er kall' aður. Hann hefur sigrað dauðann, brotið á bak aftur hið illa vald tóms og tilgangsleysis. Að s'vo miklu leyn sem hann lifir í okkur er umheimurinn góð gjöf, sköpuð og endurleyst af þeim Guði sem er Kristur, maðurinn einnig skapaður og endurleystur ar þeim Kristi, sem er Guð. Og Itfið á ser tilgang, — þann að búa sem barn Krists og lœrisveinn hans á jörðinm, — t persónulegu samfélagi við Guð- Þannig fetum við veg okkar, kristn- ir menn. Annars vegar lifum við dauða", i fullkominni og raunscerri örvœntingu þeirra jarðarbarna, sem óhikað viðurkenna og bera sér vl hjartarœtur allar ógnir vit-lausrar til' veru. Við erum ósigrandi, af þvl að ekkert verra getur dunið á okkur en 350
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.