Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 36
— Já, og þá reyndi nú talsvert á hann. Og hann stóð sig með afbrigð- um vel. Það verður að segja. Hann var nú ungur og óreyndur þá. Það er einlœg aðdáun í orðum Árna. En að þeim orðum töluðum er bandið þrotið. Margt er að sönnu enn spjallað, síra Sveins og síra Magnúsar minnzt með góðum orðum og þjón- ustu þeirra í húsi Guðs. Síðan kemur að því, að gengið er út í kirkju. Það er dimmt orðið og kalt úti, en kirkjan er hlý, og á augabragði Ijómar Ijós um hana alla. Veglegt hús og þekkilegt er hún, líklega óhœtt að telja hana mesta guðshús í Rangár- þingi nú. Ekki skal henni lýsa, en Ijóst er, að síra Kristján hefur á réttu að standa: Hún er að flestu vel búin og gerð til sinna nota, höfundi sínum og eigendum til sóma og Guði til dýrðar. Seinast er gengið á söngloft, og Árni sezt við hljóðfœrið og leikur eitt sálmalag. Það kann hann þá einn- '9- — G. Ól. Ól. Tilvera til dauða, — trúin hrein Jesús Kristur reis upp frá dauðum. Upprisa hans er óskiljanlegust alls: Ef við reynum að ,,skýra“ hana með ,,raunvísindalegum“ hætti að sið ,,sálarrannsóknamanna“, verður hún að ámóta skoplegri þvælu og „sálarrannsóknir" yfirleitt. Sé reynt að skilgreina upprisuna með heim- spekilegt eilífðarhugtak að vopni, verður hún dauð, köld og óviðkom- andi, eins og hver önnur rökfræðileg abstraktion. Þess vegna reynum við kristnir menn hvorki að skýra upprisuna né skilgreina hana. Við tökum við henni í hreinni trú, án þess að hafa hug-- mynd um, hvað hún er. Við skynjum það eitt, að Kristur lifir, hann, sem dó á krossi fyrir nær tveimur tugum alda. Við skynjum það, af því að við trúum því. Sjá bls. 344. 322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.