Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.12.1974, Qupperneq 11
skrifað, honum til dýrðar, en ekki ó- nytjuorð. Síra Kristjón Róbertsson yrkir nú þann akur kristninnar, sem er milli ósa Þjórsór og Ytri-Rangór. Sjólfur er hann upprunninn úr öðrum akri fyrir norðan fjöll, Þingeyingur að œtt. Það hefur hann umfram margan íslenzkan prest( að ferill hans verður nokkuð víða rakinn. Svo telst til, að hann hafi verið sólnahirðir í einum sjö presta- köllum, þar af einu fyrir vestan haf, enda er honum því svarað, er hann spyr gesti sína að erindi, að þeir séu forvitnir um feril hans. Síðan er hafin kaffidrykkja mikil og pípureykingar, og ber nú margt ó 9Óma. Rœtt er um prestsetrið og kirkjuna, sem flutt var hingað fró Hófi fyrir 70 órum, og þótti ekki öllum gott, oð Þykkbœingar fœru að rísa upp úr ^veim kirkjugörðum ó efsta degi. Síra Kristjóni fellur vel samfélag Þykkbœ- lnga. Það er sérstœtt, segir hann, tfaust og gott og að sumu leyti ótrú- le9a fast í skorðum. Rœtt er um kirkju- 'e9a tryggð og trúrœkni, um aðventu- hvöld og helgileik, sem nýlega var stofnað til í kirkjunni. Kötturinn, ^randur, kemur við sögu eins og eins k°nar intermessó milli þótta, og farið 6r að skeggrœða um gamalt fólk, sem ekki vildi blessa hunda og ketti, um orðbragð Halldórs Laxness, um skip, sem voru blessuð fyrir norðan, og fle'ra. Síðan snýsttalið ó ný að mann- hfinu þar eystra. Rœtt er um félagslíf °9 samkomumenning, um það, hvort fólksstraumarnir stefni í þéttbýli eða strjólbýli( um vöxt Rauðalœkjarhverf- ls °g fleiri þorpa þar um slóðir, um það, hvað íslenzkir prestar muni nú telja góð prestaköll. Síra Kristjón hallast að því, að hér muni hið sama verða uppi ó teningunum, sem víða er orðið annars staðar, að prestar kjósi fremur að vera í smœrri bcejum í nónd við sfœrri bcei og borgir, held- ur en vera í sjólfu iðukastinu, þar sem það er mest. Utangarðsmaður í guSfrœSideild — Ég var nú ekki alltof lukkulegur í guðfrceðideildinni þau ór, sem ég var þar, segir síra Kristjón, þegar talið sveigist að undirbúningi prestsstarfs- ins. — Mér fannst andrúmsloftið ekki gott. Þar var ókaflega mikill klofn- ingur, og ég endaði sem hólfgerður utangarðsmaður. Þegar ég kem í deildina, hef ég nóttúrlega ekkert við að styðjast annað en mína barnatrú og mótun. Ég var alinn upp ó trúuðu heimili. Þess vegna var þar mikil virð- ing borin fyrir kirkjunni. Hins vegar var frjólslyndið mjög í heiðri haft víð- ast hvar ó Norðurlandi, eins og þú þekkir til, síra Arngrímur. — Jó, sennilega ekki sízt ! Þing- eyjarsýslu, anzar síra Arngrímur. — Alveg rétt. Og ég var nóttúrlega mótaður af þessu. Það voru húman- istískar skoðanir, sem voru efst ! mér ó þeim órum. Ég hafði reyndar verið í mjög miklum vafa um það, hvort ég œtti að fara út í prestskapinn, en það atvikaðist nú þannig, að ég gerði það. Mig langaði ! rauninni ekki ! prest- skap. Atvikin neyddu mig. — Ýtti skólameistari ó þig? spyr s!ra Arngrímur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.