Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 78
aði jörðina vel, endurbœtti og stœkk- aði íbúðarhúsið og öll útihús; hlöður og peningshús voru reist að nýju. Ég kynntist honum fyrst ó héraðs- fundum, en kynni okkar urðu fyrst ná- in eftir að ég varð sóknarprestur í Ólafsvík, vorið 1923. Hann var mjög góður nágrannaprestur. Ég sagði stundum við hann bœði í gamni og alvöru, að auk kristinnar trúar hefði hann aðra trú. „Það var trú á moldarmátt." Hann varð foringi bœndanna í sveit sinni: Eyrarsveit. Frá stofnun Kaupfé- lags Stykkishólms árið 1920 sat hann í stjórn þess félags. Þannig var hann, strax á fyrsta ári eftir að hann kom í héraðið kosinn i stjórn þess félags, sem bœndurnir í héraðinu stofnuðu. Varð hann því strax forvígismaður bœndanna í sveit sinni. Þegar hinn kunni og mœti prófast- ur okkar Snœfellinga, síra Árni Þór- arinsson, fékk lausn frá prests- og prófastsstörfum árið 1934 var síra Jósef kjörinn prófastur með atkvœð- um allra presta prófastsdœmisins, að- eins að eigin atkvœði undanskildu. Hann var skipaður prófastur 8. mai 1934. Sagt hefur verið að hvergi á land- inu mundi vera jafngott samstarf presta i einu prófastsdœmi, sem í Snœfellsnessprófastsdœmi. Og þetta góða samstarf var fyrst og fremst sjálfum prófastinum að þakka. Sem prestur og prófastur var síra Jósef fyrirmyndar embœttismaður. Skyldurœkni var honum í blóð borin. Ég hugsa að fáir prestar hafi vandað rœður sinar jafnvel og hann, enda lagði hann í þœr mikla vinnu. Hann las mikið og eignaðist allgott bóka- safn. Hann var íslenzkumaður og mál- vöndunarmaður. Allar hans rœður voru á kjarngóðri íslenzku og flutn- ing.ur þeirra góður. Ég heyrði hann flytja margar rœður. Ein rœða hans verður mér þó minnisstœðust. Textinn var skattpeningurinn í Matt: 22, 15— 22. Þessar setningar úr þeirri rœðu man ég. ,,Ég horfi á peninginn, 1 hendi hans, hann var ekki hans eign. Hann átti engan pening. En ég horfi á annað í hendi hans, ég sé nagla- far." Og rœðunni lauk með kraftmik- illi predikun um friðþœgingarfórn frelsarans. Eins og hann sjálfur vildi vinnci allt vel eins vildi hann hvetja aðra til að vinna vel. Hann œtlaðist til þess, að vér prestar í prófastsdœrm hans skiluðum öllum skýrslum til hans á réttum tíma. Enda fékk hann þann vitnisburð hjá dr. Jóni Helgasyni bisk- upi að síra Jósef vœri með fremstu próföstum landsins. Dr. Jón Helga- son biskup var kennari hans á með- an hann var í guðfrœðideildinni, °9 mun hann þá ekki hafa talið hann dug- legan nemanda,en af heilsufarsástœð- um gat hann ekki lagt mikið að ser þá, og það hamlaði námsárangri. Þvi sagði biskup við hann, er hann var orðinn vel metinn prófastur: ,,Ég hef engan mann þekkt, sem farið hefar jafnlangt fram úr áœtlun og þú- Síra Jósef fékk lausn frá prests- og prófastsstörfum árið 1954. Hafði hann þá verið prestur í 39 ár °9 prófastur í 20 ár. Þá flutti hann rne fjölskyldu sinni til Reykjavikur- Átt' 364
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.