Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 54
hefur hér prestur verið, er áreiðanlcga harla mörgum í fersku minni og mun enn lengi verða, þó að 25 ár séu nú frá láti hans. Hann stenduross flestum það nœrri, að ekki þarf að lýsa hon- um. Persónulega lít ég svo á, að eng- um sé gert rangt til þótt sagt sé, að engum einum manni hafi þessi söfn- uður átt meira að þakka vöxt sinn og viðgang, en sr. Árna Sigurðssyni. Holl- usta hans var frábœr. Hann var þeim hœfileikum prýddur, að hann átti vafalaust marg.a kosta völ, bœði arð- samari á veraldlega vísu og rólegri og þar með fengið nœði til ritstarfa, er hann hafði yndi af. En Drottinn og fólk þessa safnaðar átti hjarta hans, og þvi stóð hann hér unz yfir lauk. Ævinlega leysti hann embœttisverk af hendi með stakri prýði. Og yfir síð- asta verki hans hér er auk þess Ijómi mikiliar karlmennsku. Vér þökkum Drottni af hjarta fyrir þessa kennimenn, og biðjum hann að blessa minningu þeirra í söfnuðinum. Vér þökkum það, sem liðið er, þökkum störf leikra og lœrðra. er lagt hafa fram krafta sína söfnuði vorum til heilla, bœði í andlegum og tímanleg- um efnum. Ekki skyldi þeim gleymt, er stjórnað hafa hinum ytri málum hans. Vissulega eiga þeir líka sínar þakkir skilið, þó sleppt sé nú öllum nöfnum. Og þegar vér nú á þessu afmœli, þessum sjónarhóli, lítum fram á veg, hvað er það þá, sem öllu máli skiptir? Hér í þessari kirkju hafa á liðnum ár- um margar raddir heyrzt. En sú hefur að minnsta kosti verið predikun presta hans til þessa, að eftir einni rödd beri fyrst og síðast að hlusta, rödd Drott- ins í orði hans, heyra hvað Guð, faðir, Sira Árni Sigurösson skapari vor, Drottinn Jesús, frelsan vor, og heilagur andi, huggari vor, vill við oss tala í sínu orði. Eins og textinn segir í dag og alla daga er það þetta: „Komið til mín( allir þer' sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvild, því að mitf ok er indœlt og byrði mín létt." Meðan eftir þessu er hlustað í söfn' uðinum og leitazt við að gera þa^' sem boðið er, þá er allt gott. Þa blómgvast hann, þá munu árin ekki setja á hann ellimörk, því að þá held' ur hann áfram að vera laufblað a lífsins tré. í Jesú nafni Amen- 340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.