Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 80
Orðabelgur Um sósialiska vinda Árni Bergmann, blaðamaður, ritar les- endum Þjóðviljans pistil um vinda og kirkju 1. desember sl. Tilefnið er sótt í Morgunblaðið. Þeir morgunblaðsmenn höfðu hins vegar rekið auga í að nefnd- ur var sósíalismi í gáttum Kirkjurits eitt sinn. Leiddi þannig hvað af öðru. Pistill Árna er hógvær og ekki úti í hafsauga, enda eru sumir sósíalistar kunnir að því að vita meira um kristinn dóm og kirkjusögu en ýmsir aðrir, sem eru þó að fást við þau efni. Árni er því nokkurra svara verður. Snemma í pistli hans segir svo: „Ekki verður betur séð en ritstjóri Kirkjuritsins stilli upp tveim kostum: annað hvort gangi á undan „heimska fagnaðarerindisins“ (og þar er átt við, eins og síðar kemur fram, mýstík trú- arinnar, endurlausnarverkið) eða þá kærleiksverk („réttur fátækra og kúg- aðra“). Það er alveg Ijóst hvorn kost- inn sr. Guðmundur Óli velur sér nú og hér, og það er vitaskuld hans mál og kirkjunnar og guðfræðinnar. En leik- manni finnst það satt að segja merki- legt, að presti finnist þurfa að rekja þann ,,vind“ að einhverjir klerkar haldi fram rétti kúgaðra til áhrifa sósí- alista, sem láti þá stjórnast af ein- hverjum hæpnum hvötum („hyggjast leggja undir sig kristnina“). Manni finnst skýringin mjög langsótt." Síðan minnir Árni á þann kærleika, sem er æðri trú, svo og á nokkrar ávítur og ábendingar Jesú, sem hann telur réttilega hafa komið mjög við sögu í baráttu snauðra manna og þjóða, og segir: „Ef að þetta mat, þessi afstaða er í reynd svo fjarlæg kirkju samtímans að hún þurfi sósíaliskan áróður til að muna eftir henni, þá hlýtur það frá al- mennu sjónarmiði að vera heldur lítið hól um kirkjuna, en þeim mun frekar komplíment í garð þeirra rauðu.“ Annars vegar hefur Árni hér rétt og satt að mæla. Hins vegar blæs í orðum hans einhver sósíalískur græskuvind- ur. Fyrst gerir hann sér Ijóst, að um er að tefla, hvort skuli ganga á undan „heimska fagnaðarerindisins“ e®a kærleiksverk, réttur fátækra og kúg- aðra. Síðar virðist hann telja, að kaer- leiksverkum sé með öllu hafnað, ef fyrri kosturinn sé valinn. Tarna var undarleg niðurstaða- Verður Árni því að þola nokkrar um- vandanir úr orðabelg. LeitiS fyrst------- Það eru sum sé sósíalistar, sem gjerna setja sér tvo kosti, þegar rætt er um 366
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.