Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 46
Skálholt. vorum fjórir, sem starfað höfum að félagsmólum landbúnaðarins, boðnir til Noregs. Við fórum fró Keflavíkur- flugvelli kl. 8 að morgni í dumbungs- veðri og 8 stiga hita og lentum ó Fornebuflugvelli í glampandi sól og 30 stiga hita. Þegar við stóðum þarna í þessu blessaða heita logni, fundum við vel, hve veðurfari var misskipt, þar og heima. En þegar við fórum að huga betur að, kom ó daginn, að bœndur í Suður-Noregi voru mjög óhyggjufullir út af hitanum og þurrk- inum í fullan mónuð. Öll spretta hafði stöðvazt ó kornökrum og túnum og öllum gróðri. Víða er eitthvað að. Við lifðum í dýrlegum ferðafagn- aði í 10 daga, sóum fögur og frjó- söm héruð, hittum marga mólsmet- andi menn, sóum nýja tœkni, senn kœmi sér vel hjó okkur, og héldum svo heim. Við ferðuðumst milli sömu flugvalla og óður og komum heim 0 Keflavlkurflugvöll seint um kvöld 1 dumbungsveðri og 10 stiga hita- Ferðin milli þessara flugvalla fram °9 til baka tók réttar 4 klst., en það er nókvœmlega sami tími og ég þurft' að ganga til kirkjunnar minnar, Torfd' staðakirkju, og heim aftur í góðu f<®rl að vetri til ó unglingsórum mínum- Ég veit, að þetta er svo sem eng'n ferðasaga og hversdagsleg. Fyrir mið var hún dólítið meira, ég lœrði ýmis- legt og gladdist yfir ýmsu( sem ég s°' að mœtti verða til hagsœldar °9 menningar. Það er svo aftur ó morj auðvitað, að nú finnst fólki, að Þa 332
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.