Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Page 46

Kirkjuritið - 01.12.1974, Page 46
Skálholt. vorum fjórir, sem starfað höfum að félagsmólum landbúnaðarins, boðnir til Noregs. Við fórum fró Keflavíkur- flugvelli kl. 8 að morgni í dumbungs- veðri og 8 stiga hita og lentum ó Fornebuflugvelli í glampandi sól og 30 stiga hita. Þegar við stóðum þarna í þessu blessaða heita logni, fundum við vel, hve veðurfari var misskipt, þar og heima. En þegar við fórum að huga betur að, kom ó daginn, að bœndur í Suður-Noregi voru mjög óhyggjufullir út af hitanum og þurrk- inum í fullan mónuð. Öll spretta hafði stöðvazt ó kornökrum og túnum og öllum gróðri. Víða er eitthvað að. Við lifðum í dýrlegum ferðafagn- aði í 10 daga, sóum fögur og frjó- söm héruð, hittum marga mólsmet- andi menn, sóum nýja tœkni, senn kœmi sér vel hjó okkur, og héldum svo heim. Við ferðuðumst milli sömu flugvalla og óður og komum heim 0 Keflavlkurflugvöll seint um kvöld 1 dumbungsveðri og 10 stiga hita- Ferðin milli þessara flugvalla fram °9 til baka tók réttar 4 klst., en það er nókvœmlega sami tími og ég þurft' að ganga til kirkjunnar minnar, Torfd' staðakirkju, og heim aftur í góðu f<®rl að vetri til ó unglingsórum mínum- Ég veit, að þetta er svo sem eng'n ferðasaga og hversdagsleg. Fyrir mið var hún dólítið meira, ég lœrði ýmis- legt og gladdist yfir ýmsu( sem ég s°' að mœtti verða til hagsœldar °9 menningar. Það er svo aftur ó morj auðvitað, að nú finnst fólki, að Þa 332

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.