Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 77
MINNING Jósef Jónsson prófastur Fœddur 24. des. 1888. Dóinn 20. júlí 1974. Jósef Jónsson var fœddur 24. des. 1888 í Öxl í Þingi í Húnavatnssýslu og var þannig orðinn 85 óra gamall, er hann andaðist ó Landakotsspítala í Reykjavík 20. júlí slðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson bóndi í Öxl og kona hans Stefanía Guðmundsdóttir. Foreldrar hans voru af sterkum bœndaœttum í Húnavatnssýslu. Hann gekk menntaveginn eins og svo margir kunnir Húnvetningar hafa gert. Hann varð stúdent fró Mennta- skóla Reykjavíkur 1912. Eftir stúdents- próf innritaðist hann í Guðfrœðideild Hóskóla íslands og tók þaðan em- bœttispróf vorið 1915. Strax eftir embœttispróf var hann settur prestur að Barði í Fljótum og vígðist þangað 24. júlí 1915, aðeins sex dögum eftir að hann lauk embœtt- isprófi. Mun það vera alveg óvenju- lega skammur tími fró prófi til vígslu- dags. Á Barði var hann aðeins eitt ór, því órið 1916 gerðist hann aðstoðar- prestur hjó síra Jóni Halldórssyni ó Sauðanesi. Var hann aðstoðarprestur hans í tvö ór. Hinn 5. júlí 1918 var hann settur sóknarprestur í Staðarhólsþingum í Dalaprófastsdœmi og sat í Fagradal. Hinn 30. apríl 1919 var honum veitt Setbergsprestakall í Snœfells- nessprófastsdœmi, að afstaðinni lög- mœtri kosningu safnaðarins. Hann settist að ó prestssetrinu Set- bergi og varð eins og íslenzku sveita- prestarnir höfðu verið um aldir bœði prestur og bóndi. Prestsetursjörðina sat hann mjög vel, endurbœtti hana og prýddi ó margan hótt. Hann hús- 363
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.