Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 97

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 97
erU: „Þetta cr minn líkami og þetta er mitt blóð". Líkami Krists og blóð eru nólœg vegna þessara orða Krists. Hvað gerir svo þessi líkamlega ncervera Krists? Allir taka við þessari 9Íöf. En hún er aðeins til sóluhjólpar fyrir þó, sem trúa, taka við sakra- rnentinu í trú ó orð Krists. Öðrum fœrir sakramentið aðeins dauða. En hvernig frelsar hin líkamlega nœrvera Krists? Hvernig er hún tengd h'nni mikilvœgu gjöf, fyrirgefningu syndanna? Fyrirgefning syndanna hvílir ó því, Qð hinn nýi sóttmcili er í sakrament- 'nu, sem aftur hvílir ó því, að Kristur er í brauði og víni sakramentisins. Því segir Lúther: „Þessi orð — festa fyrst brauðið og bikarinn í sakramentinu. ^rauðið og bikarinn hafa í sér líkama °9 blóð Krists, líkami og blóð Krists ^ofa í sér hinn nýja sóttmóla, hinn nýi sóttmóli hefur í sér fyrirgefningu syndanna. í krafti orða Krists eru l'kami og blóð þeir fjórsjóðir, sem viS kaupum okkur með fyrirgefningu syndanna. Kristur hvetur til að efa og drekka til þess að sakramentið verði brunnur blessunarinnar og öruggt merki um fyrirgefningu. Blóð og lík- ami tryggja mér þannig, að ég muni öðlast fyrirgefningu syndarina." Þó er kvöldmóltíðin nauðsynleg til að styrkja trúna. ,,Trúin þarfnast þess- arar endursköpunar og styrks, því í lífinu verður hún stöðugt fyrir órós- um og verður fyrir sífelldri ógnun fró djöfli og heimi". Loks minnist Lúther ó, að við það að eta hold Krists, líkamlega og and- lega, verði það svo kröftug fœða, að hún breyti mönnum í það, sem hún er, þ. e. holdlegir, syndugir og dauð- legir menn verða andlegir, heilagir og lifandi menn. Líkami og blóð Krists er fœða, sem gerir líkami manna ó- dauðlega. [ frœðunum minni dregur Lúther óhrif altarissakramentisins saman í þrjó liði, þ. e. syndafyrirgefning, líf og sóluhjólp. En þar sem syndafyrir- gefningin er, þar er einnig hitt tvennt. Síra Valgcir Astráðsson tók saman. 383
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.