Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Page 97

Kirkjuritið - 01.12.1974, Page 97
erU: „Þetta cr minn líkami og þetta er mitt blóð". Líkami Krists og blóð eru nólœg vegna þessara orða Krists. Hvað gerir svo þessi líkamlega ncervera Krists? Allir taka við þessari 9Íöf. En hún er aðeins til sóluhjólpar fyrir þó, sem trúa, taka við sakra- rnentinu í trú ó orð Krists. Öðrum fœrir sakramentið aðeins dauða. En hvernig frelsar hin líkamlega nœrvera Krists? Hvernig er hún tengd h'nni mikilvœgu gjöf, fyrirgefningu syndanna? Fyrirgefning syndanna hvílir ó því, Qð hinn nýi sóttmcili er í sakrament- 'nu, sem aftur hvílir ó því, að Kristur er í brauði og víni sakramentisins. Því segir Lúther: „Þessi orð — festa fyrst brauðið og bikarinn í sakramentinu. ^rauðið og bikarinn hafa í sér líkama °9 blóð Krists, líkami og blóð Krists ^ofa í sér hinn nýja sóttmóla, hinn nýi sóttmóli hefur í sér fyrirgefningu syndanna. í krafti orða Krists eru l'kami og blóð þeir fjórsjóðir, sem viS kaupum okkur með fyrirgefningu syndanna. Kristur hvetur til að efa og drekka til þess að sakramentið verði brunnur blessunarinnar og öruggt merki um fyrirgefningu. Blóð og lík- ami tryggja mér þannig, að ég muni öðlast fyrirgefningu syndarina." Þó er kvöldmóltíðin nauðsynleg til að styrkja trúna. ,,Trúin þarfnast þess- arar endursköpunar og styrks, því í lífinu verður hún stöðugt fyrir órós- um og verður fyrir sífelldri ógnun fró djöfli og heimi". Loks minnist Lúther ó, að við það að eta hold Krists, líkamlega og and- lega, verði það svo kröftug fœða, að hún breyti mönnum í það, sem hún er, þ. e. holdlegir, syndugir og dauð- legir menn verða andlegir, heilagir og lifandi menn. Líkami og blóð Krists er fœða, sem gerir líkami manna ó- dauðlega. [ frœðunum minni dregur Lúther óhrif altarissakramentisins saman í þrjó liði, þ. e. syndafyrirgefning, líf og sóluhjólp. En þar sem syndafyrir- gefningin er, þar er einnig hitt tvennt. Síra Valgcir Astráðsson tók saman. 383

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.