Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 20
gert þetta fyrir mig. Hann játti því og sagði mér síðan, hvernig Guð hefði notað sig til að lækna nokkra veika menn. Upphaf þess var það, að trú- aður maður sneri sér til hans og bað hann koma og biðja fyrir barni sínu, sem lá þungt haldið með háan hita. Hann kvaðst hafa svarað því til, að hann væri ekki nógu trúarsterkur til slíks. En hinn sagði: ,,Þú ert það. Og komdu nú með mér.“ Og þeir fóru og krupu við rúm drengsins og báðu. Og hitinn hvarf þegar í stað og drengurinn varð frískur. Slíkt hafði gerzt oftar, sagði hann, — en ef hann gerði þetta, þá mætti ég aldrei segja nokkrum manni hver hefði gert það. Lækn- ingin væri einungis verk Guðs og honum einum bæri heiðurinn af því. Síðan ákváðum við daginn til þessa. Strax eftir þessar viðræður okkar, kom hjúkrunarkona til mín og sagði að yfirlæknirinn væri kominn úr leyfi. Hann hefði verið að skoða skýrslurnar um mig og vildi nú skera mig upp, og það yrði að gerast um- svifalaust. Hún spurði, hvort ég væri ekki samþykk því. Ég hugsaði: „Hvernig fer nú þetta tvennt saman, uppskurður og bæn?“ Og ég sagði við hana, að ég yrði fyrst að spyrja Guð um, hvort ég ætti að láta skera mig upp. Hún hló við og sagði: ,,Þú ert skrýtin kona, að þurfa að spyrja Guð um þess háttar. — Nú, jæja, en þá verðurðu að svara mér í kvöld.“ Ég svaraði: ,,Já, þú færð svarið eftir heimsóknartíma.“ Og ég bað Guð um að senda ein- hvern, sem gæti beðið fyrir mér, til þess að læknirinn yrði ekki einn um uppskurðinn, ef það væri vilji hans, að ég yrði skorin upp. En kæmi eng- inn slíkur, þá ætlaði ég að skilja þa^ svo, að ekki ætti að skera mig upp- Þá var fyrst hvíldarstund á sjúkra- húsinu, en síðan kom heimsóknai'" timinn. Jafnskjótt og klukkan hringd' til marks um, að heimsóknir hefjast, lukust dyrnar upp, og ipn gægðist mjög góð vinstúlka nníp- Hún hafði sjálf barizt við berkla °9 gengið undir stóran uppskurð °9 hlotið lækningu. Og hún var afa1" mikil bænakona. Þegar hún lá sjúki var hún sífellt að spyrja okkur, hvort við vildum ekki, að hún bæði fypr einhverjum. Hún hefði svo mikipp tíma til slíks. Þegar ég sá hana, vissl ég, að það var vilji Guðs, að gengi undir uppskurðinn, og Þa^ sagði ég hjúkrunarkonunni. Síðan var ég skorin upp. Einhver mistök urðu lækninum þar á. ^ heyrði hann bölva yfir því. En hva' sem því leið, þá fékk ég bata, komst aftur til ísrael. — Varstu ekki svæfð við UPP skurðinn? — Nei, aðeins staðdeyfð, svo a ég fylgdist með öllu, sem talað vpr Það voru margir stúdentar viðstadd'r’ og yfirlæknirinn sk.ýrði allt jafnhaf®' an fyrir þeim. Hver eruð þér þá? — Þetta hefur gerzt árið 1939? — Það hefur verið 1939. Ég va fyrst á sjúkrahúsinu nokkurn tJ eftir uppskurðinn, en síðan var e send á hressingarhæli fyrir þá> se 258
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.