Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 25

Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 25
^Inri' þegar við fórum báðar, fóru ^brengjurnar að falla kringum sjúkra- okk'^ Þá v'ð hjá vinum þ ar á brezku kristniboðsstöðinni. hús^ lát'ð Gyðingum í té sjúkra- s sitt handa særðum. Þegar við Ut ar l<r'stn'hoðshúsinu, gekk úr lT ^3r Um 9an9'nn samtímis okk- fór • ann Var aS l3era nt sorPfötu og vor ^ Urn serruj dyr og við. Þegar við UrnUrn korT1'n að hliðinu, fóru sprengj- vaM 30 ^óta ytir höfðum okkar. Ég Mós <0min rett nt fyrir hliðið, en frú HúnSS °9 maöurirm voru í hliðinu. °g Vi!di snua við, en ég greip í hana sjúk rn. með mér í áttina til Undra ÚSsins. Við leituðum svo skjóls og r ré' En þar rigndi yfir okkur mold bað Pren9Jubrotum, og tréð féll. Þá okku°9 GuS Þess eins, að hann tæki in VrI 6kki báðar í einu, svo að börn- En U munaðarlaus eftir. skrám ViS ten9um ekki einu sinni kúlnah^9 ^e9ar heldur fór að hægja húsig 'na' tliupum vi® inn ' sjúkra- kristnib ar ^om a hæla okkar einn yrði ^ ° anna' og bað um, að komið úr fyrie hörur, maður væri helsærð- hafði o Rtan' Þar5 var m^Öurinn, sem inu n 'S Sarr|ferða okkur út úr hús- tyrir snUíTI me9'n- Hann hafði orðið iejQinn; r.en9iu við hliðið. Hann dó á „ """" I Siúk,ahúsi5. ^kkert aft Meðai mer — en u Þennan sjá 0g annars. sem áhrifaríkt var að ' ðötunnf^u8 ^a’ var’ að Gyðingarnir °kkur a»’ 9ar sem vid bjuggum, tóku ieið minn- f°r eins °9 heimamenn. Á Vi® i einK* li.síui<rahússins kom ég oft UrT1 á hvVertU tlusinu- þá sá ég, næst- erJu heimili, Biblíuna liggja opna á borði. Og mér var tekið eins vingjarnlega og væri ég Gyðingur. Sama var þegar við komum þar sem eitthvað var matarkyns í verzlunum. Fólkið sagði við afgreiðslumanninn: ,,Látið þau sitja fyrir. Þau eru með svo mörg börn.“ í sjúkrahúsinu var sagan söm. Þar var ég álitin móðir drengsins. Seinna var hann fluttur á annað sjúkrahús, en þá leið honum orðið betur. Þá var orðin von um líf. — Hann særðist á andliti og hálsi? — Hann missti annað augað og svo hafði hann fengið sprengjubrot í háls- inn. Hann gekk undir fimmtán skurð- aðgerðir, áður en hann varð sæmi- lega heill. Á þessu seinna sjúkrahúsi voru þrengslin svo mikil, að menn lágu jafnt á gólfum sem í rúmum. En þegar ég spurði hann hvernig honum liði, svaraði hann: ,,Það er ekkert að mér, en líttu á þennan.“ Og þarna lá einn þeirra hermanna, sem hafði misst ann- að augað, báðar hendur og báða fæt- ur. Og það augað, sem eftir var, var svo illa farið, að læknarnir vissi ekki, hvort takast mundi að bjarga því. „Það er ekkert, sem að mér er,“ sagði drengurinn okkar. En hann náði heilsu. Læknarnir sögðu síðar, að það hefði verið eitt mesta lækningaundrið í frelsisstríð- inu. Nú á hann fjölskyldu, nokkur börn. — Hvað starfar hann? — Hann fékk vinnu á aðalskrifstofu Síonistahreyfingarinnar, og nú er hann forstjóri þeirrar deildar, sem hann starfar við. Hann tekur á móti öllum júðskum flóttamönnum, sem koma til landsins og kemur þeim fyrir, sér þeim 263

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.