Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 28
var það einmitt það, sem þurfti í þessa síðari greiðslu. Ég fór og þorgaði, og þar með var sjóðurinn þrotinn. En þá kom það, sem við þurftum, einhvern veginn aftur. Það fór alltaf svo, að við þurftum í rauninni aldrei að svelta. — Einhvern tíma hlýtur nú litlu að hafa munað? — Jú, þar var oft. En hjálpin kom svo, þegar hennar var þörf. Seinlátur gjaldkeri Guðs — Einu sinni a. m. k. varstu farin að halda, að Guð ætlaði að verða helzt til seinlátur? — Júú, það var, þegar Arabísku hersveitirnar höfðu umkringt Jerúsal- em. Við höfðum enga peninga til að kaupa, á meðan enn fékkst eitthvað í búðunum. En þegar allar matvörur máttu heita uppseldar, fékk ég pen- inga einhvers staðar að. Og þá hugs- aði ég sem svo: Nú er gjaldkeri Guðs heldur seinn á sér. En annað hvort var það að kveldi sama dags eða næsta dag ,að vinkona, sem starfaði á brezka kristniboðssjúkrahúsinu, sem ráðskona, kom til mín og sagði: ,,Aili, ég skal segja þér, að ég hef getað komizt um brezka svæðið til gamla bæjarins. Og þar er enn hægt að fá keypt í matinn.“ Þar hafði hún sem sagt keypt mat fyrir sjúkrahúsið. En þannig var, að Bretar höfðu komið á eins konar hlutlausu belti milli Araba og Gyðinga til að stilla til friðar. Og nú bauðst hún til að reyna að kaupa eitthvað fyrir mig. Ég bað hana að reyna að kaupa poka af hrísgrjónum, sykurpoka og eitthvað fleira, ef til væri. Og hún konn til baka um kvöldið með sykurpokm hrísgrjónapoka og nokkra pakka af makkarónum og sagðist ætla að koma aftur næsta dag, því að það kynni vera að hún gæti keypt eitthvað fleim- Og hún reyndi að komast daginn eftir, en þá var leiðin lokuð. En höfðum fengið það, sem okkur við vat mest nauðsyn á. Ég keypti dálítið a vítamínum í lyfjabúð, og þetta bjatð aði okkur. Degi seinna eða svo kom ssensk' skólastjórinn, Signe Ekblad, til rTlíri' Hún hafði þá sent starfslið sitt hei111 til Svíþjóðar, en sjálf hafði hún eim^ ig fengið skipun um að koma uiri, svifalaust heim. Hún var sjúk, hafði Þa fengið krabbamein, en hún vildi ekk' fara heim. Hún sagðist vita, að f^r hún, þá kæmu annað hvort Arab eða Gyðingar eða þá hvorir tvegði^ og ekkert yrði skilið eftir af eigu^ skólans. Hún sagðist eiga fulla k' af áströlsku mjólkurdufti, sem v mjög gott, og sitthvað fleira af lelf , Svíarnir höfðu rekið eldhús fyrir ^ tæka Araba, sem bjuggu í gamla b { um. Nú gátu þeir ekki lengur konn til að þiggja matinn, svo að P rekstri var hætt. Hún sagði, að Þe gæti ég fengið, ef ég gæti sótt Sænski skólinn var á hlutla svæðinu, en okkar megin var var ^ her Gyðinga ,og hinum megin menn Araba. Nokkru áður hafði ve liði Gyðinga verið fyrirskipað finnsku kristniboðana fara frja ferða sinna, hvert sem væri. Vinir ir meðal Gyðinga sögðu mér fra v ^ að þeir hefðu frétt eitthvað í Pe m|n; pvi’ áttina: ,,Fegnir erum við,“ sögð° peir' 266
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.