Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 34

Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 34
an bilbug á mér finna ,heldur sækja öll þau plögg, sem hann krafðist. Svo var það einhverju sinni, að hann kvaðst ætla að koma og skoða barnaheimilið. Ég bað hann vera vel- kominn, og hann slóst í för með mér heim. Börnin komu fagnandi á móti mér og umföðmuðu mig. Hann horfði á og spurði: ,,Ekki annastu þó þessi börn sjálf?“ Ég svaraði: ,,Að sjálf- sögðu að nokkru leyti.“ Þegar hann kom inn í stofurnar, lit- aðist hann um og sagði hálf hrana- lega: ,,Þú hefur ekki einu sinni glugga- tjöld. Þú verður að kaupa þau um- svifalaust. Þetta er hættulegt svona. Hver sem væri, gæti skotið þig gegn- um gluggann." ,,Hve langur er starfsdagurinn hjá þér?“ spurði hann síðan. ,,Nú, það vill nú stundum vera nóg að snúast fram á nóttina. Og svo fer ég að sjálfsögðu á fætur um leið og börnin.“ ,,Já, en þú ferð að sjálfsögðu heim í leyfi á hverju sumri?‘“ ,,Nei,“ anzaði ég. ,,í fyrsta skipti, sem ég kom hingað, var ég hér í sjö ár, áður en ég fór heim aftur. Ég veit ekki, hve langt verður, þangað til ég fer heim næst.“ Hann leit á mig og sagði: ,,Þú mátt ekki drepa þig á þessu.“ Og enn spurði hann um sitt af hverju. Þegar því öllu var lokið, sagði hann mér síðan, að hann væri engan veginn á móti kristniboði. Hann sagð- ist vera kominn frá Frakklandi og þar hefði hann átt marga vini, sem hefðu verið trúaðir, kristnir menn. Svo var að heyra á honum, að hann hefði átt sér einhvers konar vakningu. Hann hafði ákveðið að taka skírn og gerast kristinn. En sumir vina hans voru rón1' versk-kaþólskir og aðrir mótmælend' ur, og hann gat ekki ákveðið, hvorn flokkinn hann vildi fylla. Því varð ekk ert af skírninni. ,,Og nú stend ég hér,“ sagði hanm „nærri þvi eins settur og ég he ekki þak yfir höfuðið." Upp frá þessu sá hann alltaf til ÞeS að ég fengi afgreiðslu umsvifalaust, hann kom auga á mig í biðröðinm- Og nú hitti ég hann sem sag* ( á götu, þegar stríðið stóð sem h^s um húsið. Hann spurði: „Hvern1^ gengur starfið?“ Ég svaraði: „Jú’ P g gengur þolanlega, en þó á að fara taka annað húsið af okkur.“ i"13^ spurði nokkru nánar um málið hverjir ættu hlut að, en sagði síðs ek1' „Megi ég ráða þér heilt, þá vertu pj að tala við lægri embættismenn. skalt fara hátt upp í stigann.“ „Hversu hátt?“ — „Svo hátt sem þú kemst.“ .. Nú vildi svo til, að Saarisalo Pre sor var í góðu vinfengi við forseta ^ raels. Ég skrifaði honum og bað n ^ að hafa samband við forsetann- hann gerði það. Og forstöðum3 j anglikanska kristniboðsins fór ^ trúmálaráðuneytið og ræddi við ^ þar. Sjálf fór ég einnig og talað' einhverja, sem ég man nú varla ^ e\. voru, en okkur var alls staðar teki g Og niðurstaðan varð sú, að 111 snerist okkur í hag. — ,b0ð- Tvær þúsundir líra urðu kristn' ^.|j arnir einungis að greiða, se^'Jegn3 loks, í eins konar miskabætur ,pj| flutnings á eldhúsi, sem útvarpið s við. Þar greiddu anglíkanar he 272

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.