Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 41

Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 41
HARALDUR ÓLAFSSON, lektor: KRISTNI 06 Staða kirkjunar í nútímaþjóðfélagi Formáii |6g er hér birtist er engin venju- Ég l ekt a stöðu kirkjunnar á íslandi. una e' einskorða5 mig við Þjóðkirkj- lúters?n me® hinar evangelisk- te|ulenU fríkirkjur Þegar um er að ræða ^álfsöV^'111"15111' Um Þær ver®ur a!5 kirkiun9 ^ sama og um Þjóð- ustu vjg hvaff varðar almenna þjón- frarn ke Safna®arfolk °9 aðra. Eins og 9ð faraemUr ' ritgerðinni var ætlunin 0t i tö|uf irniklu nánar en hér er gert reyndi ve9ar staðreyndir, en þegar á °f tímaf ^1. ljÓst’ að slíkt var langtum 9agnieare, f svo Þv' yrðu gerð nokkur Sern hérS tvrir Þessa ráðstefnu. Þa5, er sagt er því eiginlega inn- ÞJÓDLÍF íslenzku gangur að því hvað vert væri að rann- saka og hvað yrði rannsakað í starf- semi kirkjunnar. Þetta er fremur um- ræðugrundvöllur en endanlegt svar. Þegar um það er spurt hver sé staða þjóðkirkjunnar íslenzku er væntanlega átt við tvennt: annars vegar hvernig tengslum hennar við rikisvaldið er háttað, og hins vegar hve margir lands- menn eru í henni og taka þátt í starf- semi hennar á einhvern hátt. Margir mundu telja, að atriði eins og kirkju- sókn, þátttaka í altarisgöngum, áhugi á safnaðarstarfi segi mest um áhuga landsmanna á kirkjulegu starfi. Þetta er auðvitað rétt svo langt sem það nær. Það er mikils um vert fyrir kirkju- 279

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.