Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 64

Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 64
um, ábyrgð á kenningunni og fram- kvæmd tilbeiðslunnar í söfnuðinum. Það er hann, sem skal standa frammi fyrir söfnuðinum í predikunarstóli og kennarastóli, og það er hann, sem skal standa Guði reikning þess, sem talað er á þeim stólum. Þyngri né meiri á- byrgð er ekki til meðal manna, né heldur meiri vegsauki . Af þessu ætti að vera Ijóst, að pre- dikunarstóllinn er ekki fyrir hvern sem er. Hann er ekki til þess ætlaður, að einhver rausi úr honum að eigin geð- þótta sínum. Hann er einungis fyrir predikun í ströngum skilningi. ,,Þú Guðs kennimann, þenk um það, þar mun um síðir grennslazt að, hvernig og hvað þú kenndir, — “ Hæglega gæti svo farið fyrir presti, að hann yrði samvizku sinnar vegna að neita öðrum manni um stól sinn, og slíks þekkjast dæmi. Ekki ber svo að skilja, að enginn nema sóknarprestur- inn megi stíga í stólinn né hafa um hönd messu eða sakramenti. Slíkt gerist og hlýtur að gerast í lifandi söfnuði. En ábyrgðin er og verður sóknarprestsins. Hverjir eiga að kjósa prest? Og hér er þá komið býsna nærri því viðkvæma máli, prestskosningunum. Um hvað er þar að tefla? Þar skiptir öllu máli, að þeir, sem Guði þóknast og bezt eru til fallnir, séu valdir til þjónsstarfsins á hverjum stað, til að predika orð Guðs og vaka yfir kenningunni, veita sakramentin og boða iðrun og syndafyrirgefningu í Jesú nafni. Rökhugsun þeirra manna, er telja, að slíkt val verði bezt tryggt með al' mennri atkvæðagreiðslu í söfnuðunuf11 eða jafnvel þjóðaratkvæði, virðist und' arlega afvegaleidd. Kristin kenning e< ekki sama eðlis og stjórnmálastefn^ eða stjórnskipan, sem bezt fer á a ákveða með lýðræði. Eigi hún að var veitast og komast til skila, skiptir trud aðurinn við hina upphaflegu opinbel un og hjálpræðisverk Krists öllu ma 1 og þar er til lítils að spyrja um vm sældir, meirihluta eða þjóðarvilj^' Þegar fram liðu stundir, hlyti sú a ferð að leiða til þess, sem Páll P°stUg varar við í II. Tím: ,,Þann tíma mun a bera, er menn þola ekki hina Pe næmu kenningu, heldur kitlar Þa eyrunum, og þeir hópa að sér kenU urum eftir eigin fýsnum sínum. 09 P ^ munu snúa eyrum sínum burt sannleikanum og snúa sér að týrum.“ stll Þó virðist svo sem hinir o ^ kristnu söfnuðir hafi kjörið sér 0 unga eða presta með einhvers ^ almennu atkvæði. En þar gegnir 0 máli en hér og nú. í fyrsta lagi . atkvæði og áhrif postulanna °9 a 3 arra frumvotta að hafa verið Þun^0jr metum forðum. í öðru lagi þurftrJ hjálP' elztu söfnuðir ekki að fara 1 grafgötur um kenninguna og - ^ ræðisverkið, og nærri hver maður ^ brennandi í trúnni og andanum- ^ þótt trúaráhugi íslendinga sé ’J" gj, sömu verður ekki sagt um íslenzka að þeir líkist frumkristninni. Fáfr^ er mikill og almenn. Varla er að fjöldi manna standi í þeirri 1 allur átrúnaður sé kristinn dómur- þeir virðast einnig margir, ser°.o0»< hugmynd hafa um kjarna krlS 302

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.