Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 71

Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 71
ÞráS ,Sraels Qengur eins og rauður QógUr 9e9n um Gamla testamentið. ar ^Ur hirðir, sagði Jesús, hefur þung- VjHst.y®^jUr af einum sauö, sem hefur er h ”^ann fer ettir Þeim er týndur Eins an9að tfl hann finnur hann.“r,r) verg Sr um Guð- Og merking þessa Um J enn skýrari af Því að Jesú sjálf- þettaarnamælt tyrir að 9Íöra einmitt var í æmisagan af týnda sauðnum ag þraUninni svar hans við slíku lasti, gamia' Sr Lukas segir oss. Myndin nýtt |íf af 9uð|ega hirðinum öðlaðist Önn ' athöfn hans jafnt og orðum. faðir kULaigen9 iikin9 var Guð sem Um rót° sinnar- hlun stóð og djúp- iHQdómsL' trúarlegu tun9utaki 9yð- gengUr . s'..Guð sem faöir er líka al- hvag m ' öðrum trúarbrögðum. En Guð fö5erkir ha5’ Þe9ar taiað er um iikia p-»r^ ^esus hikaði ekki við að manna ° FUrnUm vi5 faðerni meðal ið V|f f Þér, sem vondir eruð, haf- 9jafjr þ ®efa hörnum yðar góðar faðic y3Versu miklu fremur mun þá heirn gó^’ Sem er ' himnunum, gefa hesSi Saar g|afir’ sem biðja hann!“i8) ' cf®rniSörnanhur5ur verður líka fyrir Sf fil vi||9Unni af fýnda syninum, sem ^ár er ei^. ^ei<ktust Þeirra allra.m) Snduðum' a..fer® nein glansmynd af að hann Q ,föSur’ svo gæskuríkum, ^rer/)ve'táknað sjá'fan Guð. Nei, rettu’ svorSá faS'r’ sem ber nafn með að skiHa SQSm áheyrendum er ætlað frari1- Oa o. V°na myndi hann koma Saga var °na.er Guð- En þessi dæmi- aiTlæii hinn lnnig s°gð til að verjast a Þá dein fa remu’ enda ísmeygilega 9ÓÖa (, Én Kmxynd eldra Þróðurins sér- Um Þinumimu aldrei breytt út af boð- un er því í senn mynd af guðdóminum og framsetning á af- stöðu Jesú. Hvar sem litið er, er kenning Jesú um Guð föður blátt áfram, hlýleg og einföld. „Faðir yðar veit, að þér þarfn- ist alls þessa.“ „Það er eigi vilji föður yðar, sem er á himnum, að einn ein- asti þessara smælingja glatist.“20) Hið sama prýðir bænina, sem kirkjan hefur notað frá öndverðu, og álitið er að Jesús hafi sjálfur kennt. Sú bæn, eins og hún er og hefur verið notuð í opinberri tilbeiðslu um aldir, hefur sem slík geymst hjá Matteusi. Lúkas geymir einfaldari, en ef til vill upp- runalegri mynd hennar: Faðir, helgist þitt nafn. Komi ríki þitt. Gef oss dag hvern vort daglegt brauð. Og fyrirgef oss syndir vorar, því að vér fyrirgefum og sjálfir öllum skuldunautum vorum. Og leið oss ekki í freistni.21) Orðið ,,faðir“, sem hinir fyrstu, kristnu menn lærðu af Jesú á móður- máli sínu, arameísku, var ,,abba“ (þetta arameíska orð er að finna sums staðar í Nýja testmentinu), og ,,abþa“ var orðið, sem barn myndi nota til að ávarpa föður sinn á gyðingaheimili. „Faðir minn“, eða „faðir vor“, þótti heldur fjarlægara ávarp og bera vott um meiri virðingu, og „faðir vor á himnum“ hjá Matteusi vitnar um form- legt tungutak í helgu bænarmáli guðs- þjónustunnar. Hér er því enn þýðingar- mikið merki um það, hvernig Jesús vildi að fylgismenn sínir hugsuðu um Guð. Bænarefnið kemur og heim við þetta. Það eru óskir barna til föður, einfaldar ,blátt áfram og fullar trausts. 309

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.