Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 74

Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 74
finna hjá siðakennurum samtímans, bæði gyðingum og grikkjum. En mis- munandi var, hvaða guðlega eigin- leika menn vildu taka sér til fyrirmynd- ar. Sumir kennarar töldu t. d. að sá eiginleiki, sem helst einkenndi guð- dóminn væri alsælufull rósemi, sem léti sér á sama standa um allt utan sjálfs sín. Þetta var það, sem „heim- spekingurinn" skyldi breyta eftir. Aðr- ir lögðu áherslu á ósegjanlegan „heil- agleika", sem óháður væri gildum og aðstæðum mannlegs lífs á jörðinni. Skyldu menn því útiloka sig frá heim- inum með hugvitsamlegum og krefj- andi aga. Virðast sumir sértrúarmenn meðal gyðinga hafa hallast að þessu. En þar sem kenning gyðinga rís hæst, en það er hjá spámönnum Gamla testamentisins, þar er bent á þá eigin- leika guðdómsins til eftirbreytni sem líkjast mannlegum dyggðum eins og þær gerast bestar, svo sem réttlæti, miskunn og trúfesti Guðs. Jesús galt þessu jáyrði: „Réttvísin, miskunnsem- in og trúmennskan er það, sem mikil- vægara er í lögmálinu“,2fi) sagði hann. Hann gæddi þetta líka nýju lífi með því að varpa skæru Ijósi á gjafmildi og samúð hins himneska föður, sem ekki fer í manngreinarálit og kom enda fram við þá, sem ekkert slíkt eiga skilið. Þetta er sá eiginleiki Guðs, umfram alla aðra, sem börn hans eiga að taka sér til fyrirmyndar. Hann „læt- ur sól sína renna upp yfir vonda og góða og rigna yfir réttláta og rang- láta.“27) Hér er ekki á ferð réttlæti í neinum hversdagslegum skilningi orðs- ins, heldur „gæska ofar réttlæti". Og þetta eiga börn Guðs að ástunda. Hvort kalla á þetta kærleika til Guðs eða kærleika til náungans skiptir ekki máli. Að elska Guð er að lifa eins barn hans. Að lifa eins og barn Guðs er að koma fram við náungann eins og Guð kemur fram við þig. Þar eð gæska Guðs fer ekki í manrv greinarálit, en er „ofar réttlæti", Þa þarf að skýrgreina orðið ,,náungi“ a nýjan leik. í dæmisögunni af miskunn- sama Samverjanum, þar sem hinn góði náungi er sá vinur, sem í raljn reynist, þar er hann bæði útlendingur og villutrúarmaður.28) Frammi fyr'r þeirri staðreynd kynnu sumir áheyr endanna að hafa fyllst vanþóknun, Þ° þeir samþykktu dæmisöguna að leyti. Ofstækisfullir sértrúarmenn, sern samkvæmt „Regluritinu“, er fapn meðal Dauðhafshandritanna, lifðu e ir reglunni um „að elska öll börn ljesS, ins ... og hata öll börn myrkursins, samræmi við sök hvers og eins,“ 9en9 __ auðvitað lengra en hinn almenni bor9 ari. En það getur hafa verið með s 1 sagðl- kenningu í huga, sem Jesús kal* „Þér hafið heyra, að sagt var: Þú s elska náunga þinn og hata óvin P1 „ En ég segi yður: Elskið óvini y®aJ,g Hve mjög vandaði hann sig ekki ^ að orða þessa nýstárlegu endurs un á gamla boðorðinu: „þú skalt e náunga þinn“! * r piska’ „Þótt þér elskið þá, sem yður e *o hvaða þökk eigið þér skilið fyrif P Því að syndarar elska einnig Þa’ sem þá elska. gur Og þótt þér gjörið þeim gott, seru gjöra gott. . bag? hvaða þökk eigið þér skilið fyr11 g Því að syndarar gjöra og hið sa 312
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.