Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 77

Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 77
fr^g. framansögðu varð Ijóst, að sið- ábv ' JSSÚ fíallar einkum um tign og qSs f mannsins frammi fyrir Guði. óboi'Ur^ar þá Slsf a Því að finna nokkra um lrirriæði 9agnvart smásmuguleg- háv S' aÍ30®urn’ sem svo mjög voru í Urne9Um hefð hjá þeim rabbínaskó!- ingaSSm mest höfðu áhrif meðal gyð- viiiag SVo a® ski|ja. að Jesús hafi Þjóð 9r.afa undan viðteknum siðum inguarsmnar En gott dæmi er skiln- ina r. anS a ^gaákvæðinu um tíund- afrakst"m Var 10°/o skaftur’ lagður á má|a y r Jar®arir|nar og varið til trú- ssm | .'Uncfin var veruleg byrði þeim, skilurn'1KÖUSt Við að 9jalda hana meS lagnin ’ 9V' að hun bættist ofan á skatt- an|ega9U ^ö^verja. Hún var því ákjós- Matteus' Profsteinn a iöghlýðni manna. fiundinS f-ukas geyma orð Jesú um gjaidig^. me® ðáiifium orðamun): „Þér °9 skevt'i«nd aí mynfUi anís °9 kúmeni, ara er f . e'9' um Það, sem mikilvæg- Unnsg^. °9málinu: réttvísina og misk- flar að qH*3 frumennskuna. En þetta bér blind°r? °9 hitf eigi ó9jört að láta. Una, en 'r e'Ötogar, sem síið mýflug- trúrseknjSVeJ9.i® úifaldannl“35) Þessari buQrarlynrt^H'^ hann sem sagf um" r®91ur um hað sakar síst að hafa hiytt af r 09 gotf er aÖ Þeim skuli ' ö||u Stamviskusemi. En hóf er best Persónuieandi þær ' vegi fyrir Þeim ’’retfvísi nv^l- samsk'Ptunn, sem birta Þá °nýta 'h Unnsem' og trúmennsku,11 þess að h , r sérh|verja viðleitni til Afsöm 3 'Ögmál Guðs- h|ýSnin viðaSIæðu lá Jesú ' léftu rúmi ^v°vart d ^ viðteknar agareglur. da9inn, SpmUm fyrirmælin um sabbats- ^rgvísieq V0ru orðin afar flókin og tkk' fáum vér séð, að hann hafi í þessu efni ætlað að kasta rýrð á siðvenjur samfélagsins. Vér les- um að hann hafi verið vanur að ganga í samkunduhúsið á sabbatsdaginn, svo að gera má ráð fyrir að hann hafi yfir- leitt farið að þeim reglum, sem um guðsþjónutuna giltu. En færu þær í bága við brýnustu þarfir mannsins, urðu þær að víkja. Þetta var að vísu viðurkennt í orði. „Sabbatsdagurinn var yður gefinn, og ekki þér honum“; þessi skoðun er eignuð fleiri en einum rabbína. Jesús orðaði þetta svo: „Mvíldardagurinn varð til mannsins vegna, og eigi maðurinn vegna hvíld- ardagsins.“3o) En gjörðir hans voru of mjög í anda þessara orða en öðr- um gott þótti. Hann þótti brjóta gróf- lega af sér með því að lækna á hvíld- ardeginum sjúklinga, sem ekki voru í bráðri iífshættu. Þegar honum var bor- ið þetta á brýn, ansaöi hann: „Hvort er leyfilegt á hvíldardegi gott að gjöra eða gjöra illt?“ Hindri siðaboð þig f því að gjöra gott, þ. e. efla velferð einhverrar manneskju, sem hendi er nær, „náunga“ þíns, þá verða þau að lúta í lægra haldi fyrir æðra valdboði. Það er sem bent sé á, að það sé bók- staflega að „gjöra illt“, ef látið er und- ir höfuð leggjast að „gjöra gott“ af þeirri ástæðu að yfir stendur hvíldar- dagur. Oss gæti virst það heldur lítilvægt, hvort hvíldardagshelgi er brotin eður ei, en í raun þótti þetta skipta stór- miklu máli. Þessi var sá siður gyðinga, sem hvað mest skar í augun; og hann vakti að sönnu mjög eftirtekt heiðingja, þótt ekki hefðu þeir samskipti við gyð- inga umfram nauðsyn. Þetta sannar fjöldi dæma í grískum og rómverskum 315

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.