Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 78

Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 78
bókmenntum. Það gleymist ekki held- ur, að í fyrstu miklu þjóðaruppreisn- inni, tvö hundruð árum áður, höfðu júðskir flóttamenn heldur kosið að falla mótþróalaust en að lyfta hönd til varnar á hinum helga degi. Sabbatinn var í heiðri hafður sem tákn sérstöðu útvalinnar þjóðar, og væri helgi hans spillt, þótti það jafngilda mannorðs- flekkun þjóðarinnar. Án þess að fjölyrða frekar, sjáum vér að óhjákvæmilega hlaut að draga til úrslita með Jesú og trúarforsprökk- um samtímans. Það var ekki einasta að kenna smásmugulegri nákvæmni, sem svo mjög var Ijóður á iilfellafræði þeirra. Jesús óttaðist, að væri allt kapp lagt á hin ytri, sýnilegu verk, þá myndi hið innra líf, hugarfarið, lúta í lægra haldi. Undir þann leka vildi hann setja með túlkun sinni á tveimur af boðorðunum iíu. „Þér hafið heyrt, að sagt var við forfeðurna: Þú skalt ekki morð fremja, en hver, sem morð frem- ur, verður sekur fyrir dóminum; en ég segi yður, að hver sem reiðist bróður sínum, verður sekur fyrir dóminum.“ Og nokkru síðar: „Þér hafið heyrt, að sagt var: Þú skalt ekki drýgja hór; en ég segi vður, að hver sem lítur á konu með girndarhug, hefur þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu.“37). Þetta þurfti engum að koma á óvart, sem var vel heima í Gamla testament- inu og gyðingakenningu samtímans. Víða fordæma rabbínar reiðina (við gyðing bien entendu), og boðorðin tíu banna ekki einasta hórdóm, heldur segja ,,þú skalt ekki girnast konu ná- unga þíns.“ En þessi mikla alúð, sem lögð er við hjartalagið, gæti vel vakið andúð þeirra, sem telja verknaðinn 316 einan vera verðuga hlýðni við lögrnál Guðs. Ljóst er, að Jesús taldi og verk' ið mikilvægt. Sú er t. d. ein ástaeða þess að hann setur gjarnan fram siða' boðskap sinn í myndum af atburðun"1 og forðast óhlutstætt fálm almennra reglna. En fyrst og fremst þarf athöin in að spegla hugarfarið. „Góður maðn1- ber gott fram úr góðum sjóði, og v°nci ur maður ber vont fram úr vondun1 sjóði; því að af gnægð hjartans msel'1' munnur hans.“3s) Persónuleikinn ska heill vera og samkvæmur sér sjálfulTI í hugsunum, orðum og gerðum- við Af þessum sökum bauð honum hrokafullri augnþjónustu og sýndar mennsku í guðrækni þeirra, sem e (1 eru frómir hið innra. „Gætið yða^. sagði hann, „að fremja ekki r®ttlSL yðar fyrir mönnunum, til þess að ve séðir af þeim . . . Þegar þér biðj1^ fyrir, þá verið ekki eins og hraesn ^ arnir, því að þeim er Ijúft að biðJa'^ fyrir standandi í samkundunum °9 gatnamótunum, til þess að veroa » af mönnum ... Þegar þú biðst y þá gakk inn í herbergi þitt, og e[ f hefir lokað dyrum þínum, þá bið fe ^ þinn, sem er í leyndum.“3i)) p j3 hann var átalinn fyrir að vanra!„*i rinn helga þvotta undan máltíðum, an^jr hann hvasst: „Þér hreinsið bl^a ^ og fatið að utan, en hið innra hjá er fullt af ráni og illsku.“40) talið, að vissar fæðutegundir »°*irvrf)jr uðu“ þann, sem át. Markús Qe ^ mjög eindregin ummæli JesU n(1, þetta: „Ekkert er það fyrir utan ^ inn, sem inn í hann fer, er geti saý\ að hann.“ Guðspjallamaðurinn ^ við þessari skýringu: „Innan a 1 .ju hjarta mannanna, koma hinar J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.