Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 60
264 __________ JÖRÐ
Ameríka viðurkenna og sætta sætta sig við varnarkerfi livors
annars — þá eru líkurnar fyrir langvarandi friði allgóðar.
Verkefni það, sem bíður Bandaríkjanna og Soviet-Rússlands
og annarra stórvelda í hinu nýja öryggisbandalagi er því fyrst
og fremst að komast yfir þröskuld fyrstu finnn áranna án þess,
að til styrjaldar dragi með þeim. Það verður ekki auðvelt. Bæði
Rússland og Bandaríkin munu verða að láta undan í ýrnsu,
enda þótt þeim kunni að veitast það erfitt. Ýmsar smáþjóðir,
sem ekki kæra sig um að verða dregnar inn á valdasvæði neins
stórveldis, munu verða að fórna nokkru af sjálfstæði sínu. Oft
mun einhver freistast til Jress santa ogFrakklendingar í Sýrlandi
ekki alls fyrir löngu — að jafna deilu með bryndrekum, í stað
þess að ná friðsamlegu samkomulagi. Og samt eru fremur góð-
ar líkur til Jtess, að við komumst yfir Jretta óróatímabil, án Jtess
að til styrjaldar dragi — ef ekki fyrir annað, Jrá blátt áfram
vegna Jress, að bæði Ameríka og Sovietríkin eru of máttfarin
eftir Jretta stríð, til þess að hætta á annað stríð eftir svo skannn-
an tíma.
YARNARKERFI Jtau, sem heimsveldin tvö eru í þann veg-
inn að brynja sig með, eru Jaegar orðin nokkuð skýr í aðal-
dráttum — og Jrá urn leið liættusvæðin, þar sem hin tvö vafda-
svið skerast. í ameríska varnarkerfinu mun teljast öll Vestur-
álfa, og auk Jress heil röð af eyjum eftir endilöngum úthöfun-
um beggja vegna. Af Jrví að við erum fyrst og fremst sjóveldi,
eru bækistöðvar á slíkum eyjum mjög áríðandi fyrir varnar-
kerfi okkar. Meðan við höfum hernaðarleg yfirráð yfir þeim,
fær ekkert óvinalið höggstað á stærstu iðnaðarhverfum okkar.
Hernaðarleg yfirráð þurfa ekki að merkja pólitisk yfirráð. Sum
eylönd — eins og t. d. ísland og Nýja Sjáland — munu auðvitað
halda fullkomnu sjálfstæði sínu, en vera nátengd Bandaríkj-
unum, annað hvort með opnum samningum eða þegjandi sam-
komulagi. Aðrar eyjar — svo sem Kúba og Bermúda* — munu
leigja Bandaríkunum flota- og flugstöðvar, en halda að öðru
leyti sjálfstæði sínu. Hernaðarleg yfirráð þurfa heldur ekki að
merkja „heimsveldisstefnu“ eða íhlutun í stjórn eða innanrík-
* í Bretaveldi. Ritstj.