Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 29
JÖRÐ
233
aður að kalla, og svo reyndist hann líka næstum lystarlaus.
Hann var mjög slæmur fyrir brjósti og hafði verið það lengi,
og hann vár órór, en þó dauflegur. Það var svo sem ekki mikið
í Iionum málæðið!
Hvort hann hefði ekki haft nóg að borða? Jú, jú — það hafði
hann haft, og fólkið hafði sosuin ekki verið vont við liann
heldur. En það kom upp úr dúrnum, að liann liafði verið al-
einn í gluggalausri herbergiskompu í fullkomin tvö ár — eða
allan tímann, sem liðinn var, síðan hann sleppti kotinu, er
hann hafði búið á allan sinn búskap. Hjónin, senr þeir feðgar
fóru til, höfðu ekki talið það geta skaðað neitt, þó að blindur
maðurinn væri í myrkri, og sonur hans hafði, — ja, honum
hafði nú fundizt það hálf óviðkunnanlegt til að byrja með, að
gamli maðurinn sæti í myrkri, en \ið nána yfirvegun hafði
honum r irzt, að hjónin mundu hafa rétt fyrir sér, enda hafði
sá gamli sagt, að það mætti víst vera sanra fyrir sig — hann sæi
svo senr ekkert hvort senr væri, og þar senr konrpan væri rétt
uppi yfir eldavélinni, þá væri hún einnritt hentug fyrir fótkald-
an aunringja; nú, og ef nraður reyndi að lralda eittlrvað á prjón-
um.... því að ekki væru lfendurnar sosunr beysnar orðnar,
frekar en fótaskörnin. . . . Jæja, nróðir nrín konr nú nreð það,
að sólarleysið nrundi ekki hafa verkað vel á ganrla nranninn.
Það væri víst svo nreð allt lifandi, að sól þyrfti það öðru lrverju
til þess að geta þrifizt!
Hjá okkur var ganrla nranninunr vísað til rúnrs á baðstofu-
loftinu, þar senr allt eldra fólkið hafðist við, og auk Jress stúlk-
urnar. Rúnrið hans var undir norðurhlið baðstofunnar, og
beint á nróti Jrví var gluggi. Þarna sat hann svo nreð prjónana
sína — alltaf á lronunr sólskin nrikinn hluta dagsins, ef sólar
naut nokkuð að ráði. Hann fékk gnægð nratar, og nrjólk fékk
hann kvölds og morgna, og hann átti hlýju að nræta frá nróð-
ur nrinni, þegar lrún á annað borð vék sér að honunr. Faðir
minn yrti stundum á hann og aldrei nema góðlega og glaðlega,
en heinrilið var stórt og unrsvifanrikið, og lrúsbændurnir höfðu
í nrörgu og nriklu að snúast. Bjartur, sonur ganrla nrannsins,
konr daglega til hans, en ekki nenra allra snöggvast. Hann var
mest við útiverk allan ársins hring, og Jregar hann var inni, lá