Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 59

Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 59
JORÐ 263 rísa upp milli þessara ríkja, jöfnuð friðsamlega, þá getur engin stórkostleg styrjöld skollið á. Hvor þessara þjóða er ærið tortryggin í garð hinnar, og hvor- ug setur mikið traust á hið nýja öryggisbandalag. Báðar vona vafalaust, að bandalaginu megi takast að tryggja friðinn. En fram til þessa hafa þær ekki þorað að treysta á það eitt saman. Þess vegna er það, að bæði Rússar og Bandaríkjamenn keppast \ ið að byggja upp sín eigin varnarkerfi, hvorir í sinni heims- álfu. Af þessu leiðir, að flestöll srnærri ríkin dragast, samkvæmt eins konar pólitísku þyngdarlögmáli, inn á áhrifasvæði annars ltvors þessara heimsvelda. Ennþá hafa hvorki Bandaríkin né Rússland fullgert varnarbelti sitt. Sum smáríkin eru toguð í báðar áttir líkt og reikistjörnur milli tveggja sóla. Hin fáu svæði, sem þannig er togazt á um, eru hættusvæðin, og þau munu t erða hættusvæði framvegis, þangað til þau hafa verið dregin inn undir áhrifasvæði annað livort Bandaríkjanna eða Rússlands — eða þangað til bæði stórveldin koma sér saman um að láta þau óáreitt, og hlíta því samkomulagi. (En eins og nú horfir, t irðist hið síðarnefnda liarla ólíkleg lausn.) Meðan Ráðstjórnarríkin og Bandaríkin halda áfram að togast á um ýmis lönd, mun verða fremur kalt með Jreim, og annað veil'ið mun sam- komulagið verða allískyggi- legt. Þetta tímabil mun ef til vill standa yfir í mörg ár. Slíkt tímabil fylgir í kjölfar allra stórstyrjalda og er ætíð erfitt og ekki hættulaust. En ef aftur á móti báðum stórveldunum tekst að lokum að skapa sér varnarkerfi, sent Jrau álíta nægilega öruggt; ef Jreim tekst án þess, að til- t opnaviðskipta korni milli Jreirra; og ef Rússland og John Fischer er meðritstjóri hins fræga ameríska tímarits Haqrer’s Magazinc, og einn af mest metnu blaðamönnum Bandaríkjanna, er skrifa um alþjóðleg stjórnmál. Bækur eftir hann um þau efni eru lesnar við beztu amerísku há- skóla. Grein sú, er hér birtist, var af útgáfustjórn Harper’s talin svo merk, að hún lét sér- prenta hana. — Haraldur Kröy- er, þýðandi greinarinnar (að beiðni JAROAR), er ungur starfsmaður í utanríkismála- ráðuneytinu ( Reykjavík og fékk háskólaundirbúning til þess starfs í Kaliforníu. Hann er Akureyringur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.