Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 97
JORÐ
301
að þessu ráði, og er það miður, því að eftirkomendur vorir
munu ábyggilega betur kunna að meta slíka frásögn heldur en
flestir ætla nú.
Þær „íslandskvikmyndir," sem teknar hafa verið, eru þó spor
í rétta átt.
í hinum komandi húsakynnum, sem við eða niðjar okkar eig-
um eftir að búa í, verða sjálfsagt ýmiskonar hjálpartæki, sem ég
kann ekki að nefna. Þannig má biiast við, að í þeirn mörgum
verði hin svokölluðu rafmagnsaugu, sem opna og loka hurð-
um á eftir þeim, sem um gengur. Þá verður og óhætt að skilja
eltir opna glugga, þótt farið sé frá heimilinu, ]rví að ef rok
skyldi konia og rigning, þá er rafmagnstæki, sem lokar glugg-
anum. Er þess konar áhald þegar fundið upp í Bandaríkjunum.
Loks má gera ráð fyrir, að loftræsting íbúða eigi eftir að
taka miklum framförum frá því, sem nú gerist og arineldar
munu verða algengari. Bæði að vori, sumri og hausti má oft
láta sér nægja að kveikja á arineldi, í stað þess að liita upp
heilt hús. Og fátt er vistlegra og betur fallið til þess að skapa
hlýlegan miðpunkt heimilisins, lieldur en eldurinn.
Er von á kynsjúkdóma-faraldri?
Það ei- segin saga, að etlir hverja meiri háttar styrjöítl niagnast kynsjúkdómar
um allan helming og á stundum svo, að fullur faraldur verður af. Skýrslur
Bandaríkjamanna sýna, að árið 1913 þjáðust 26 af hverjum ÍCOO landhermönn-
um af kynsjúkdómum, en gert er ráð fyrir, að talan verði 16 á þessu ári (1945).
í sjóliðinu voru tölurnar 23 á árinu 1942, cn 52 í júlí sl. Áætlað er, að ný tilfelli
•í Bandaríkjunum séu nú árlega um 300000 með syfilis, en um 1000000 með lck-
anda. — Súlfalyf reyndust rnjiig virk við lekanda, en þá urðu læknum þau mis-
tök, sem vorkunn er, að hafa skammtana fullsmáa, vegna eitrunarhættunnar,
en það varð til myndunar nýs afhrigðis af gerlinum, er súlfa-lyf vinna ekki á.
Penicillin vinnur hins vegar bæði á syfilis og lekanda og er hætlulaust, sé það
notað undir umsjón lækna.