Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 146

Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 146
Björn O. Björnsson: HERSTÖÐVAR SJALDAN — líklega aldrei — hetur íslenzka þjóðin staðið á örlagarikari tíma- niótum en síðasta ársfjórðung þessa árs — vegna tilmæla Bandaríkjastjómar um að fá að ltalda herstöðvum í landi voru — til langs tínia — nærri höfuðborg vorri, Jiar sem meira en þriðjungur Jjjóðarinnar á heima. Yinsir hafa orðið til að mótmæla J)ví, að J)essari málaleitun yrði sinnt, og sumir lýst yfir hneykslun á framkomu Bandan'kjanna, jafnvel með Ijótum orð- um. En J)jóð, sem á annarri jafngott upp að inna og vér Bandaríkjamönnum, gerir sjálfri sér enga sæind með ])ví að taka ekki til velviljaðrar og kurteislegrar athugunar hvaða málaleitun, er frá henni kæmi, enda ekki að ætla, að sú þjóð, sein hér um ræðir, muni senda oss orðsendingar, er henni sjálfri væri ljóst, að séu ósæmilegar. Frá venjulegu heimspólitísku sjónarmiði er lieldur ekkert við málaleitun [>cssa að athuga, hvað velsænti og vinsemd snertir. Frá þvd sjónar- miði skoðað, gæti t. d. vel komið til mála, að J)að mætti tcljast til nokkurrar tryggingar heimsfriðnum, að Bandaríkin fengju þá aðstöðu, sem að er stefnt. I öðru lagi cr hcldur ekki unnt annað en taka þvi með allshugar virðingu, cr forsjónarmenn svo mannmargrar og menningarríkrar Jjjóðar, er auk |)ess hefur gert allan heiminn skuldbundinn sér, koma með tilmæli, sem J)eir telja, að líf geti legið við — Jtjóðar sinnar og hver veit hvað mikilla lifandi verðmæta í viðbót. í þriðja Iagi hljóta menn, er eitthvað fylgjast með J)ví, sem gerist í heiminuin, að hafa veitt J>ví eftirtekt, að þjóðfélögin eru orðin hvert öðru miklu háðari en var fyrir fáum áratugum; að samábyrgð allra |>jóða, en ekki síður stærri og smærri svæða, samhagssvæða, cr orðin staðreynd, sem fullvcldishugmyndin hefur ekki komizt hjá að verða fyrir áhrifum af (sbr. t. d. grein dr. l’adilla, utanríkis- málaráðherra Mexíkó, er birt var, stytt, í JÖRÐ, 4. hefti, 1942). Þessa breytingu verður að hafa í huga, þegar til viðfangsefna kemur sem tilmæla Bandaríkjanna við Island. Síðast en ekki sízt kemur svo spurningin um það, hvort hernaðarlegt öryggi íslcnzku ])jóðarinnar mundi vaxa cða minnka við það að verða við tilmælum Bandaríkjanna, og eins hitt, hvort þjóðcmi, mcnningu og siðfcrði ])jóðarinnar mundi stafa hætta af því, og hvort pólitískt sjálfstæði hennar mundi skcrðast. Að því er hið síðartahla snertir, er ]>að álit JARÐAR, að J)að eigi að vera metnaður Jjjóðarinnar að þurfa ekki að einangra sig á nokkurn hátt vegna minnimáttar-kenndar eða veikleika á mannrænum sviðum. Ef fara verður með Jtjóðina eins og skurnlaust egg gagnvart öðrum J)jóðum, vinveittum, [)á er eitt- hvað stórkostlega ábótavant aðbúð hennar við sjálfa sig eða sjálfsuppeldi. Og J)á er að snúa sér með krafti að ]>ví viðfangsefni. Auk ]>ess hafa Bandaríkin tæplega neinar tilhneygingar til pólitískrar ásælni. I’að sýnir saga þeirra. Enda ættu Jteir í ölluin höndum við oss jafnt, hvort þeir hafa hér herstöðvar eða ekki. I>á er jiað hernaðaröryggið. I>að er ekki nema misseri síðan, að hemaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.