Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 95

Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 95
JÖRÐ 299 byggingarlist, þrátt fyrir það, hve hún er ung, þegar orðin steinrunnin í orðsins bókstaflegustu merkingu. Það þykir tæplega lnis með húsum, sem ekki er byggt úr járnbentri steinsteypu, og svo rammgert, að það endist í eitt til tvö þúsund ár! Ef hús þessi eru byggð á stöðum, þar sem síðar þarf að rífa þau burtu, þá er það ærið kostnaðarsamt og oft nærri ógerningur. Og þegar jafnframt er tekið tillit til þess, að sá, sem ræður fyrirkomulagi hússins og innréttingum, á sjaldnast eftir að eiga heima í því meir en hálfan mannsaldur eða kannski finuntugasta eða hundraðasta partinn af notkun- artíma hússins, — og þá jafnframt haft í huga, að kröfur manna til fyrirkomulags og þæginda eiga eftir að gerbreytast á næstu árum (að ekki sé sagt öldum!), en ærin þörf fyrir okkar þjóðar- auð til ýmissa nytsamlegra og arðskapandi framkvæmda, þá verður ljóst, að æskilegt er að finna aðferðir til þess að byggja hús á ódýrari hátt og þannig, að þeim sé auðveldara að breyta. Ég hef reynt að búa í bæði timburhúsi og steinhúsi og ég fullyrði, að vel smíðað timburhús, sem er þétt, er miklu heilsu- samlegra og þægilegTa til íbúðar heldur en steinhús, með venjulegri einangrun. Ég geri ráð fyrir, að þetta komi að einhverju leyti til af þeirri hitageislun, sem á sér stað frá líkainanum til steinveggjanna og er miklu tilfinnanlegri heldur en hitageislun frá líkamanum til timburveggjanna. — Ýmiskonar ný byggingarefni munu koma til sögunnar næstu árin. Aðferðir hafa fundist til þess að gera tré mjög hart og óeldfimt, og liin ágætu gerfiefni, svo sem mismunandi plastik- efni, verða ábyggilega framleidd í stórum stíl í ýmiskonar plöt- um og grinduin, sem auðvelt verður að setja saman. Ýms þessara efna hafa mjög fagra liti, sem ekki dofna og ekki þarf að mála ylir. Þau geta verið hörð og gljáfægð, og það er auðvelt að halda þeim hreinum. Þau leiða illa hita og ein- angra því vel fyrir kulda. Mér þykir líklegt, að hin gráu og litsnauðu steinhús eigi eftir að hverfa smám saman en upp rísa í stað þeirra hús, í öllum regnbogans litum, samsett af listræn- um skilningi úr léttum, litfögrum þynnurn. Jafnframt munu hinir leiðinlegu fangelsisgarðar, sem flestir byggja í kring um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.