Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 122

Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 122
326 JÖRÐ SJÓSÓKN, eftir þá Erlencl Björnsson, hreppstjóra á Breiða- bólsstöðum á Álftanesi og sr. Jón Thorarensen, er einnig mjög merk bók um þjóðleg f'ræði, enda prýðilega út gefin af ísafoldarprentsmiðju h.f. og ekki minna til kostað, að sínu leyti, en Akureyrarbókanna fyrrgreindu. Eru 112 teikningar, kort og ljósmyndir í bókinni, og liafa þau Eggert Guðmunds- son, listmálari, og frú Marianne Vestdal, tengdadóttir Erlends, gert teikningarnar, en Steinþór Sigurðsson kortin. Framan við titilsíðuna er litmynd eftir Guðmund Einarsson, listmálara. Ágætur pappír er í bókinni og letur stærra en gerist. Er bók þessi því sérstaklega auðlesin rosknu iólki, sem gaman hefur af að ril’ja upp liðna tíð. Hins vegar eru bækur senr þessar mikils virði því fólki hinnar yngri kynslóðar, er kann því betur að vita skil á jarðveginum, sent hún er upp úr sprottin, því hér er geysimikill fróðleikur saman kominn um flest, er snertir sjósókn feðra vorra, útbúnað og aðferðir. Enn fremur eru í bókinni nokkrar skemmtilegar frásagnir um sögulegar sjófarir, sagt frá hugsunarliætti, trú og lijátrú. En bókin byrjar á frásögn um æskuheimili og byggðarlag Erlends Björnssonar í þá daga. Mun Erlendur hinn merkasti maður og minnugur vel, en rithæfni sr. Jóns Thorarensen og viti á þjóðlegum fróð- leik Jrarf ekki að lýsa. — I bókarlok er nafnaskrá. VÖLUSPÁ eftir E. Kjerulf, er einnig gefin út af ísafoldar- prentsmiðju h.f. og mætti, frá almenningssjónarmiði, vel hugsa sér, að sú bók sé merkust allra hinna merku bóka um þjóðleg efni, sem út hafa komið á þessu ári. Höf. heldur því sem sé fram, að hann hafi, — tit frá athugun, er prófessor Magn- ús Olsen í Oslo skýrði einhverju sinni frá, en vakti litla at- liygli, — fundið aðferð til að leiðrétta svo kveðskap í íslenzkum fornhandritum, að hann þurfi tæpast skýringa við. — Væri það hin mestu tíðindi, ef satt reyndist, Jjví fram að þessu hafa forn- ritaskýrendur lítið haft við að styðjast í því el’ni annað en hug- myndaflug, þjálfun og almennan kunnugleika á fornbók- menntunum og norrænu máli, og álit hvers annars, á þessu sama byggt, — en um einfalt aðferðakerfi, til að leiðrétta hand- ritin til upphaflegrar myndar vísna og kvæða, mun ekki hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.