Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 143

Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 143
JORÐ 347 inni hjá homnn við bóklestur. Ha£i þá klukka, er var í herberginu, slegið um 80 slög, og hann að því búnu skilið við. Þetta getur ekki verið rétt. Faðir minn var hrumur cn ekki veikur, khrddi sig daglega og kom út, þegar gott var veður, og það gerði hann einnig daginn áður en hann veiktist, aðfaranótt hins 7. Apríl. Eftir það var hann meðvitundarlaus, þar til hann lézt að' morgni 8. Apríl. Þennan tíma var jafnan læknir og lijúkrunarfólk hjá honum, og því alveg útilokað, að herbergi hans hafi verið notað sem lestrarstofa þann tíma. 1 2-. Iiefti sama tímarits 1944 liefur síra Ásgeir Ásgeirsson, fyrir hönd frú Guðrúnar Jóhannsdóttur í Stórutungu, gert athugasemdir við þessa frásögn Benjamíns, og mótmælt staðleysunum. Hennar frásögn er í öllum atriðum rétt, enda er lnin skarpminnug, sannorð og vel greind kona, og var til heimilis i Garðhúsum um lengri tíma. Mun henni hafa verið svo k;er minning föður míns, að hún hefur eigi þolað, að við andlát lians væru tengdar óábyggilegar og ýktar sögusagnir. I 4.-5. hefti sama tímarits 1944, skrifar svo Benjamín um þetta santa efni, og virðist þar vera að' breiða yfir missagnir síra Arna, en heldur reitast að frú Guðrúnu fyrir afskipti hennar af þessu máli. Hann talar þar um klukkti nteð áletruðum silfurskildi, er hann heldttr, að við börnin höfum gefið föður okkar í afmælisgjöf. Þclta er ekki rétt. í herberginu var að vísu gömul klukka úr búi ltans, með engum silfurskildi, og sent alltaf sló vitlaust, og var því slagverkið sjaldan dregið upp, cn væri það gert, kom fyrir, að hún sló í sifellu, unz hún var nærri því útgengin. Benjamín hefur eflaust oft komið' upp i herbergi til föður míns, því að hann hafði mjög gaman af því að' tala við greinda menn og var jafnan ntálhress. 1 einhverri þeirri ferð hefur Benjamín líklega heyrt hina biluðu klukku slá einhverja höggarunu, og er það cflaust tilefuið til þessarar dulrænu frásagnar, sem hvorki ég, kona ntín né annað' heimilisfólk vitum til, að' hafi átt sér stað'. Vænti ég svo, að útlalað sé um þetta málefni. Einar G. Einarsson. JOR4) sér ekki, að bréf þessi afsanni merginn málsins í frásögn þeirra sr. Árna og Benjamíns, þó að annað þeirra leiði að sjálfsögðu í ljós, að hinn langi tími, sem liðinn er síðan atburðirnir gerðust, hafi raskað eitthvað tímaröð í minni líklega beggja. Auk þess sýna þau vfirlcitt vel, hve minni manna er ó- árcið'anlegt unt einstök atriði, er tímar líða. Mál þetta er útrætl í JÖR4). TIL LESENDA FRÁ RITSTJÓRA. Eins og hefti þetta ber mcð sér, hefur ckki þótt ástæða til að halda fast við þá að'ferð síð'asla heftis, að' allar byrjanir greina og sagna séu fremst í heftinu. JORF) er, með fráhvarfinu frá harðbalalegri sparnaðarstefnu III.—V. árgangs, að leita fyrir sér um fyrirmyndarform íslenzks „magasíns" nteð hennar broti, — en það hefur náð geysilegri útbreiðslu í vestrænum löndum undanfarin ár. LESENDUR! Bendið vinurn yðar og kunningjum á JÖRÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.