Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 19

Jörð - 01.12.1945, Blaðsíða 19
JORÐ 223 á meginatriðum kristilegrar siðfræði og hefur við það hlotið ábyrgðartilfinningu, hvað breytni þess viðvíkur, er ekki illa sett. Það er á vissan liátt vel búið undir það, sem koma skal. Það hefur fengið þá undirstöðu, að sé það sæmilegum andleg- um gáfum gætt,' er framhaldsnámið því tiltölulega auðvelt. Barn, sem er ekki almennilega læst, skrifandi eða reiknandi, þá það er 14 ára og á að lialda áfram nárni, er í raun og veru hörmulega statt. Fyrir fáum árum sagði einn gagnfræðaskólastjóri hér á landi mér frá því, að hann hefði fengið dýra reynslu í þessu efni. Hann kom að skólanum, án þess að þekkja neitt til undir- búningsfræðslunnar. Það var komið fram undir jól. Hann undraðist, hve námið gekk seint og allt var þunglamalegt. Hann fann enga skýringu á þessu, en var eiginlega ráðalaus. Einn dag datt honum í hug að láta börnin lesa. Þá réðst gátan. I ljós kom, að meðinþorri þessara unglinga var mjög treglæs. Þar var fyrirstaðan í náminu. Hefur ekki lestrarkunn- áttu unglinga yfirleitt hrakað? Það tekur mikinn tíma að kenna lestur. Þær eru ótaldar þær stundir á heimilunum, sem setið var yfir börnunum, dag eftir dag, við lesturinn. Nú eru engin tök til þessa lengur. Áhyggjunum er öllum varpað á skólana. Það er erfitt að kenna lestur með hóp-aðferðinni. Ég lield ekki, að hinar nýju lestrarkennsluaðferðir séu einhlítar. Það þarf jafnframt að kenna að kveða að. Réttritunin verður erfið, ef það er ekki gert. Oft hef ég spurt sjálfan mig hin síðari ár: Er ekki kappið um að liafa námsgreinarnar sem fiestar og fræðilegastar of mikið? Ég held, að við marga skóla landsins, sé námið, að minnsta kosti á vissu aldursskeiði unglinganna, of mikið. Hin einföldu, en mikilvægu, undirstöðuatriði gleymast. Skólinn krefst þess, að unglingurinn sitji á bekknum með bókina, klukkustund eftir klukkustund, dag eftir dag, og marga klukkustundina er námið í raun og veru langt frá lífinu sjálfu, sem barnið þó umfram allt þráir og þyrstir eftir. Margir skóla- menn liafa látið það í ljós við mig, að þeir litu ekki svo á, að skólarnir eigi að skipta sér af skapgerð barnsins. Þar sem sá skilningur ríkir, er mikil hætta á ferðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.