Jörð - 01.12.1945, Síða 29

Jörð - 01.12.1945, Síða 29
JÖRÐ 233 aður að kalla, og svo reyndist hann líka næstum lystarlaus. Hann var mjög slæmur fyrir brjósti og hafði verið það lengi, og hann vár órór, en þó dauflegur. Það var svo sem ekki mikið í Iionum málæðið! Hvort hann hefði ekki haft nóg að borða? Jú, jú — það hafði hann haft, og fólkið hafði sosuin ekki verið vont við liann heldur. En það kom upp úr dúrnum, að liann liafði verið al- einn í gluggalausri herbergiskompu í fullkomin tvö ár — eða allan tímann, sem liðinn var, síðan hann sleppti kotinu, er hann hafði búið á allan sinn búskap. Hjónin, senr þeir feðgar fóru til, höfðu ekki talið það geta skaðað neitt, þó að blindur maðurinn væri í myrkri, og sonur hans hafði, — ja, honum hafði nú fundizt það hálf óviðkunnanlegt til að byrja með, að gamli maðurinn sæti í myrkri, en \ið nána yfirvegun hafði honum r irzt, að hjónin mundu hafa rétt fyrir sér, enda hafði sá gamli sagt, að það mætti víst vera sanra fyrir sig — hann sæi svo senr ekkert hvort senr væri, og þar senr konrpan væri rétt uppi yfir eldavélinni, þá væri hún einnritt hentug fyrir fótkald- an aunringja; nú, og ef nraður reyndi að lralda eittlrvað á prjón- um.... því að ekki væru lfendurnar sosunr beysnar orðnar, frekar en fótaskörnin. . . . Jæja, nróðir nrín konr nú nreð það, að sólarleysið nrundi ekki hafa verkað vel á ganrla nranninn. Það væri víst svo nreð allt lifandi, að sól þyrfti það öðru lrverju til þess að geta þrifizt! Hjá okkur var ganrla nranninunr vísað til rúnrs á baðstofu- loftinu, þar senr allt eldra fólkið hafðist við, og auk Jress stúlk- urnar. Rúnrið hans var undir norðurhlið baðstofunnar, og beint á nróti Jrví var gluggi. Þarna sat hann svo nreð prjónana sína — alltaf á lronunr sólskin nrikinn hluta dagsins, ef sólar naut nokkuð að ráði. Hann fékk gnægð nratar, og nrjólk fékk hann kvölds og morgna, og hann átti hlýju að nræta frá nróð- ur nrinni, þegar lrún á annað borð vék sér að honunr. Faðir minn yrti stundum á hann og aldrei nema góðlega og glaðlega, en heinrilið var stórt og unrsvifanrikið, og lrúsbændurnir höfðu í nrörgu og nriklu að snúast. Bjartur, sonur ganrla nrannsins, konr daglega til hans, en ekki nenra allra snöggvast. Hann var mest við útiverk allan ársins hring, og Jregar hann var inni, lá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.