Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 41
JÖRÐ
39
• ■ ■ . eins og krían. Hann getur það. . . . nærri því. . . . Hann
finnur það. Hann er vi'ss um, að ef hann bara færi upp á
skemmuvegginn, þá gæti hann flogið út í loftið. . . . langt út í
loftið, upp yfir húsið heima. Hann ætlar að gera það seinna
• • ■ . einhvern tíma, þegar fólkið fær sér miðdegisblund.
Núna ætlar liann að leita að glerjum. . . . fallegum glerjum
• ■ ■ . mislitum.... með rósum.
Hann hættir að hugsa um að hefja sig til flugs. Hann krýpur
á kné. Jörðin hylur líka sína leyndardóma. . . r ekki síður en
kiminninn.
Og það eru glerbrot, sem hann ætlar að finna. En þau verða
ekki mörg á vegi hans í dag, því að hann var að leita hér í gær
°g í fyrradag, og það brotnar ekki mikið af rósóttum leir dag-
fega í Hlíð. . . . Sarnt hefur liann fundið tvö, og þau eru svo
lík, bæði gul, með grænum og rauðum rósum. En þau eru samt
ekki alveg eins. Annað er íbjúgt, og hvössu rendurnar eru horfn-
ar. svo það er hægt að strjúka það, án þess, að rnaður skeri sig
á því. Hitt er slétt með hvössum hornum. Hann hafði fundið
fc það ofarlega í fjörunni, þar, sem það lá undir steini. Hann veit
ekki, hvernig honum datt í hug að leita þarna, en hann hafði
eitthvað verið að ýta steininunr til með fætinum.... og þá sá
fiann þetta rósótta gler. Hanri kannaðist vel við þau.... bæði,
því þau voru úr skálinni, sem brotnaði í vetur, skálinni hans
Sigurðar blinda. Sigurður hafði ekkert orðið vondur. Hann
fékk líka nýja skál í staðinn, en
hun var livít, og það voru engar
rósir á henni. Það var heldur
enginn að tala um þetta, og Sig-
tirður.... liann sér nú ekkert.
Litla drengnum þykir vænt
Uln þessi gler, og liann kreistir
þau í lófa sínum.
Það er kallað, og drengurinn
litur upp. . . . Nú. . . . nei. Það
er ekki verið að kalla á hann.
hað er verið að kalla á hann
Ournma. Hann á víst að fara að
Höfundur þessarar smá-
sögu er ung stúlka á Isafirði
— tvítug að aldri. JÖRÐ
álítur, að sagan sýni athygl-
isverða gáfu — auk þess sem
hún svarar á sinn hátt, og
sjálfsagt fyrir ófárra munn,
spurningu Péturs Sigurðs-
sonar hér rétt á eftir:
Hvernig lízt æskunni á
heiminn? Svar Rannveigar
Ágústsdóttur í sögu þessari
er kuldahlátur. —