Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 101
JÖRÐ
39
Þetta sýnir 'okkur það, að venjulegur skilningur okkar á
rúminu eða geinrnum er ekki réttur. Geimurinn hefur eigin-
leika, senr ekki samþýðast venjulegum skilningi okkar. Það eru
grundvallarhugtök okkar sjálfra, senr eru eittlrvað röng.
Margir eiga nrjög erfitt nreð að sætta sig við þetta, og finnst,
að hér hljóti að vera einhver brögð í tafli. En við skulunr at-
liuga, hve nrjög lrugmynd sú, sem við höfum af geimnum, er
ðundin \ ið skilningarvit okkar.
Eg ætla ekki að fara langt út í þessa sálnra hér. Heldur að-
e,ns minnast á einn sérstakan eiginleika. Það er stærð hluta.
Við skulunr hugsa okkur, að allir nrenn sofnuðu eitt augna-
blik, og heimurinn stækkaði allt í einu á meðan, svo hann yrði
belmingi stærri en áður; allt yrði helmingi stærra en áður. Við
yrðum ekki varir við neina breytingu, ef allir hlutir hefðu
breyzt að sanra skapi, því við lrefðum ekkert til þess að mæla
við. Jörðin þyrfti að fara lrelmingi hraðar en áður, svo hún
kænrist einn hring á ári, rafeíndirnar þyrftu að lara helnringi
úraðar en áður, svo að eiginleikar Ijóss og efnis fylgdust nreð
breytingunni o. s. frv. Ef rafeindirnar færu áfram nreð sama
braða og áður, kæmi það nr. a. franr á þann hátt, að tíðnin á
öllu ljósi yrði helmingi minni en áður, nriðað við okkar nræli-
kvarða, þ. e. að ef skynfæri okkar lrefðu fylgst nreð breyting-
unni, nryndunr við telja, að allir hlutir yrðu rauðleitari og
úimmri.
Eg er hér nreð dænri, sem máski nrá telja vera algert hug-
niyndaflug. Allir hlutir gætu tekið þátt í eins konar samsæri á
vnóti skynjun okkar, þannig að stórfelldar breytingar ættu sér
stað í lreiminunr, án þess að nokkur yrði þeirra var. En líka
væri mögulegt, að breytingar þessar fylgdust ekki nákvæmlega
:ið, þannig að við yrðunr á einn eða annan hátt breytinganna
varir, t. d. fylgdust tíðni ljóssins ekki nreð breytingum, senr
yi'ðu á fjarlægðum í heiminum. En þetta er ekki eintómt Iiug-
luyndafhig. Rannsóknar lrafa leitt í ljós ýms atriði, sem einmitt
benda til slíkra breytinga. Ég nefndi eitt þeirra áðan. Okkur
nrælist ljósíð frá öllunr fjarlægustu vetrarbrautununr rauðleit-
ara en sanrsvarandi ljós frá nálægum hlutunr. Við getunr skýrt
þetta svo, að allar vetrarbrautirnar séu að fjarlægjast okkur
7*