Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 95
JÖRÐ
93
klofnuðu í tvennt og geisluðu yfir í vismútstykki, sem auk þess
hafði að geyma lítilsháttar af kadmíum. Sem allra snöggvast
hrá fyrir afar skæru Ijósi niðri í göngunum, miklu skærara en
sólarljósinu, og svo var allt í algleymingi. Vismútið klofnaði og
veggir námuganganna urðu fyrir ógurlegri hríð alfa-, beta- og
gammageisla. Allt, sem fyrir varð, tvístraðist, frumeindir klofn-
uðu og brot þeirra klufu nýjar frumeindir. Ljós geislaði, sýni-
iegt Ijós, ósýnilegt ljós, ljós, sem mundi hafa blindað hvert
utannlegt auga, ljós, sem allt bráðnaði fyrir. Örlítið brot úr sek-
undu veitti samanhrunið námuopið viðnám.
Þrýstingurinn jókst, en það var aðeins sem snöggvast. Ever-
son og Dunn höfðu reiknað út, að það mundi valda nýjum
ahrifum. Við vismútklofninguna mundi þessi gífurlegi þrýst-
mgur, sem yrði í lokuðum námugöngunum, minnka endur-
t'arpshraða kjarnabrotanna; við það mundu þau missa hvert
eina neutrónu, og það álitu Everson og Dunn að mundi nægja
Ll að hemja efnabreytinguna og skapa hægan, varanlegan eld
1 námugöngunum.
bað varð þarna, sem þeir höfðu reiknað skakkt. Vismútið
sundraðist algerlega, og kjarnabrot þess sundruðu þeim efnum,
sem í kringum voru, og svo koll af kolli. Það, sem Chandra
Lalunal, Jeffry Stackpole og Herbert Evans höfðu óttast, var
°rðið að veruleika niðri í námunni. Kjarnasprengingin breidd-
wt út. Hvíta hafið gufaði upp, frumeindir vatnsins tvístruðust,
hreyttust í hita....
IÞINGHÚSI Lundúnaborgar hafði Jeremy Hathcoat verið
að ræða um takmörkun á rannsóknum á vissum sviðum
vísindanna. Einn snjallasti ræðumaður í allri hinni löngu
sögu Englands hafði lokið ræðu sinni, þegar þinginu var lokið
1 hinzta sinn....
í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hafði liópur drengjaskáta
safnast saman í nágrenni Fíladelfíu og ætluðu að leggja af
stað í rannsóknarleiðangur um skóg einn mikinn þar í grennd.
Skraf skátanna, ákafar fyrirskipanir foringjanna, geltið í hund-
Unum, öllu þessu var lokið. . . . Gunner McPhey hafði farið
snemma á fætur og út á íþróttavöllinn í Washington til að æfa