Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 56

Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 56
54 JÖRÐ Strákurinn, sem bar vatnið, var órólegur. Það var svo vont, svo óttalega vont að vera við jarðarför. Hann gat ekki grátið, en sanrt langaði hann til þess. ... En þegar Þorvaldur bóndi bar litla drenginn dáinn heim í fanginu, þá hafði strákurinn farið á bak við hús, og tárin höfðu komið ósjálfrátt. Það var svo óttalegt að sjá litlu hendurnar hanga svona máttlausar niður, og lifcla andlitið hafði verið svo náfölt og varirnar saman- bitnar. Og það, sem liafði ekki verið lengra en síðan um rnorg- uninn, að hann hafði verið að leika við drenginn. Og þá hafði hann verið svo glaður, og sagt, að sér þætti svo gaman, af því að nú var komið sólskin. Og svo hafði liann dottið í sjóinn og dáið, einmitt, meðan sólin skein og honum þótti svo gaman að leika sér. Já, þá hafði allt verið svo voðalega leiðinlegt, og það var það líka núna. En það var bara ekki hægt að gráta, þegar svona margir sáu, og svo söng presturinn líka nærri því eins og kvenmaður — og Lína svo hjáróma. ... og allir eitthvað svo einkennilegir. Sigurður blindi sat yzt í hringnum. Hann var með trefil um hálsinn, því hann hafði fengið slæmt kvef eftir sjóvolkið. Hann var hugsi: Kvef. . . . huh. . . . Það var nú víst ekki nóg. Menn verða að fá meira en kvef, til þess að drepast. . . . helzt lungnabólgu. Því hafði hann ekki andskotazt til að fá lungnabólgu. . . .? Eða þá hreinlega drukknað? Það hefði þó verið skárra en þessi martröð. . . . Dag og nótt. . . . glóandi augu, sem stara á hann ásakandi. . . . Þessi hræðilega þögn, og myrkrið, helsvart. . . . Morðingi. . . . barnsmorðingi, eins og Heródes. Var það ekki það, sem fólkið meinti með þessari hræðilegu þögn? Því gat það ekki slengt því út úr sér, lnih. . . . ? þó skömminni til skárra. Það vissi það svo sem, að þetta var honum að kenna, hverjum öðrum fremur? Því gat það ekki lamið hann.... barið liann? Það mundi þó líklega duga á hálfdautt gamalmenni. Það var pínandi.... kveljandi. Hann, barnsmorðinginn, látinn sitja þarna innan um syrgjandi fólkið og engum datt í hug svo mikið sem að stjaka við honum. Það þagði.... það þagði.... Það var djöfullegast af því öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.