Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 34

Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 34
32 JÖRÐ — bara að þú náir svo miklu, að við tvö getum leikið okkur saman eins og tvö folöld á engi.... (5. februar 1945 var farið með Kim i Fröslevbúðirnar, og og hann hafður par fáeina daga í eins manns klefa, en þvi nœst sendur aftur i Vestra'fangelsi.) Úr bréfum til Hönnu: 21. marz 1945. (Smyglað.) .... 29. febrúar var ég settur í sérklefa með bréfabanni. Mér þótti nú ekki par mikið að því að vera einn. Og það var hægt að draga gluggann niður og hleypa sólargeisla inn. Ég fann meira að segja ilminn af gróandanum nýbyrjaða. — Ég lveld ég hafi reynt liér um bil allar tegundir klefa, sem hér finnast. . . . 27. marz 194b. (Smyglað.) .... Ég hef oft hugsað um Jesú undanfarið. Mér finnst ég skilja vel hina takmarkalausu ást, er hann bar í brjósti til allra manna, og einkum þó að því er snertir þá, sem negldu hann á tréð. Frá því er hann fór úr Getsemanegarði, liefur ltann verið liátt hafinn upp yfir sérhverja ástríðu. Aðeins á meðan liann vakti þar, fann hann til skelfingar, — eins og Kaj Munk hefur vafalaust gert, þegar hann var leiddur út í bílinn, áður en hann náði sambandi við þá, sem óku ineð hann til aftökunnar. Vafalaust liefur hann fundið yfirburði sína, undir eins og þeir voru komnir af stað. Þannig hefur það að sínu leyti verið um Jesú. Hann hefur endurfundið alla yfirburði sálar sinnar um leið og Júdas kyssti hann. Eftir það hefur liann borist áfram á faldi voldugrar öldu, er bar hann uppi allt inn í dauðann. Hún hefur hafið sig með því veldi í hugskoti hans, að úr því var ekki um augnabliks 'hik að ræða. Þegar liann stendur frammi fyrir böðlunum, er liann, í taugum sínum, kominn út yfir allt jarðneskt. Hann hef.ur fundið sig svo leystan og lyftan, að hann hefur horft á þá augum takmarkalausra yfirburða og umburðarlyndis, —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.