Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 33

Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 33
JÖRÐ 31 kenning, sem fylgja eigi eftir bókstafnum, — það á ekki að lifa ,,eftir“ boðum hans, heldur samkvcemt boði hans eftir djúpri rödd hjartans. í þessari svipan er mér gefið að sjá djúpt mn í hjarta mitt og sýnt, að Jesús kennir, að menn eigi að lifa cftir sannfæringu sálar sinnar og e-ngu öðru. bér sýnist þetta nú auðvitað sjálfsagt mál, og það hefur mér einnig ævinlega sýnst, — og sarnt er það ekki fyrr en nú, að niér liefur orðið sannleikur þessi svona lifandi. Elskan! Mikið hef ég oft þráð, að þú gætir fundið allan kraft og fögnuð innblástursins, og hugsað um, hvernig ég mætti því við koma að greiða fyrir því. Ég er ekki að hugsa um dagdraum, þessar ljúfu skáldlegu sýnir, — ég er að liugsa nm þann atburð að verða snöggvast skyggn á alla verundina 1 eigin hjarta. . . . Sjáðu nú til: Þegar ég er að segja þér, að ég þrái þig svona eða svona, þá er það ekki gagnrýni á þig, heldur langar mig til að þér sé iljóst, að sameining okkar er svo náin, að gagn- t'ýni kemur ekki til greina, heldur að eins þrá eftir því að ná hærfa. Geturðu ekki verið eins og folaldið, sem í fyrsta sinn keanur út í hagann? Þú sérð folaldið og finnur jafnskjótt, að einmitt svona gætir þú verið. En í næstu andrá dettur þér í hug, að verið sé að horfa á þig. Og ég veit svo sem, að þér er eEki unnt að gefa þig vorinu að fullu á vald, á meðan ég stend kaldur hjá og horfi á. En heyrðu: Ég er líka folald og stend aldrei raunverulega við ldiðið sem áhorfandi — til þess er allt of mikið vor — til þess kvikar og syngur og hlær allt °f mikið í sjáifum mér. Þegar þú lieldur, að ég standi sem annar illþolanlegur áliorfandi, er ég raunar æstari villingur eri þú liefur nokkru sinni verið. Gervallt hjarta mitt er með þér — það er eitt stórt, fagnandi, titrandi vor, sem dansar með þér og ólmast út yfir engin. Af öllu hjarta þrái ég þig — halda þér milli handa mér, finna af þér varmann, og — um fram allt: ná í svolítið af sál þinni liingað inn, svo að sál mín geti kútvelt sér með henni í algleymis yndi. Æ, vertu nú folald, sem skvettir sér og hleypur af alveg tilefnislausri gleði og titrar af spennu, sem nærri er því ofviða. Þú segir, að þú fáir aldrei skilið mig til hlítar. Allt í lagi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.