Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 80

Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 80
78 JÖRÐ að vilja ekki sleppa gæs, — því síðasta, sem hann átti eftir af bústofninum. Rúmenar hafa yfirleitt verið leiðitamari við Rússa, enda líður þeim skár. Svo er nú land þeirra líka svo auðugt. En það verður fátækara með hverjum deginum og fólkið er óánægt. Lagaleysi veður uppi, siðgæðinu hrakar og kynsjúkdómar eru eins og eldur í sinu. Tjekkó'Slóvakía hefur sloppið hezt af þessum löndum. Be- nes gekk fljótt i bandalag við Rússa, og þjóðin er einbeitt og menningarrík. Rússar hafa tekið það til greina, þegar Tjekkar liafa mótmælt einu eða öðru. Einu sinni kom brezkur embættismaður til viðræðu við Koniev marskálk, rússneska stjórnarann í Tjekkó-Slóvakíu. Meðan hann sat á biðstofunni kornu þangað tveir rússneskir liðsforingjar og tóku umsvifalaust af honum úrið. Maðurinn dreif sig þá hvað sem tautaði inn til marskálksins og krafðist skýringar. Kallað var á túlk. Og er Koniev lieyrði, hvað um væri að vera, brosti hann og sendi mann út af skrifstofunni, en sá maður kom aftur að vörmu spori með úrið. „Hvað sagði Koniev eiginlega?" spurði Englendingurinn túlkinn, þegar færi gafst. ,,Æ, liann sagði bara, að jietta væri ekkert til að gera veður út af. Riussar væru eins og börn, sem ekki stæðust neitt, sem gljáir á.“ Smáskæruhernaður á Parísarráðstefnu „hinna fjögurra stóru" í PARÍSARRÁÐSTEFNUNNI bauð £X Mólótoff Byrnes til máltíðar tneð sér. Og þegar komið var að kaffinu og líkjörnum, tók hann að færa það í tal, að orðið væri mál á að hafa sig fram ór öngþveitinu. Sagði hann, að Ráð- stjórnarríkin mundu tilleiðanleg að slaka á um skaðabætur frá ítölum og ítölsku „nýlendunum", ef Tríest yrði fengin Júgó-Slöfum í hendur. — En Byrnes svaraði bara: „Við í Bandaríkj- unum eru því óvanir að hafa frelsi þjóða í vöruskiptaverzlun." Mólótoff: „Nú. — en hafa Bandaríkin ekki her í öllum löndum Suður- og Mið-Amer- fku, íslandi, Egyptalandi og Azóreyj- um? Mér cr m. a. s. kunnugt um, að þið eruð að reyna að vera ykkur út um herstöðvar í íran og Tyrklandi." — Byrnes svaraði því til, að ekki væru nema fáein hundruð hermanna í liverju þessara landa — aðeins læknar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.